Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 106
106
þlODMHGUNARFRÆDI.
eitthvert hií) arhmesta land, sem vér þekkjum til. þaö mun
óhætt að fullyrða, að svo megi verja fé á íslandi, ab
menn fái frá 12 til 16 rd. ágá&a af hverjum hundrað
dölum. Tökum vér jarðabæturnar til dæmis, þá mun
ábatinn enda ver&a lánglum meiri, og leigan af frí&um
peníngi er 16rd. af hundraí) dala virði, þab er, af fjárum
kúgildum; en eptir því sem almennt er ætlab, þáerleigan
hérumbil helmíngur af ábatanum, en hinn helmíngurinn
er ábati þess, sem ver fénu. A Englandi er áÐatinn af
fé, hvaba fé sem er, talinn 6 rd. af 100rd., en leigan
eba vextirnir eru optast 3 af 100. Englendíngar eru því
fúsir til a?) verja fö sínu í öbrum löndum, þar sem ábat-
inn er nokkru rneiri. I Vesturheimi eru fjárleigur 6-8 rd.
af 100 rd., og mun því ábatinn vera 12-16 rd., e&ur eins
og vér ætlum a& vera muni á Islandi. Vér höfum heyrt
marga segja, a& naumast gætu landeigendur fengi& þá
landskuld af jör& sinni, er geti jafnazt vi& lögvexti af
andvir&i hennar. Ef þetta er satt, þá er þa& því undar-
legra, a& jar&eigendur skuli ’ekki heldur verja fé til a&
endurbæta jar&ir sínar, en a& láta þa& gánga til jar&a-
kaupa.
Vér ver&um og a& geta þess, á&ur en vér skiljum
vi& þetta mál, a& sá sem jar&abút gjörir á jar&abútar a&
njúta. Ef Iandseti gjörir hana, þá nýtur hann alls
ávaxtarins, hversu mikill sem hann kynni a& ver&a; eins
ef landeigandi gjörir jar&abútina á sinn kostna&, þá er
rétt a& hann taki því meira afgjald eptir jör&ina, sem
hún er betri eptir en á&ur. Nú kostar hann, til dæmis,
50 rd. uppá jör&ina, en hún ver&ur betri um 8 rd. vir&i
ár hvert, þá er rétt, a& hann hækki iandskuldina um 8
dali, því ábúanda hlýtur a& standa á sama, hvort hann
borgar landsdrottni 8 dali í landskuld, e&a hann borgar