Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 41
FERDASAGA UR NOREGl.
41
veit sá hluti eyjavinnar inn aS landi Inní eynni heyrfei
eg væri vatn, og landife mjög skógi vaxife og ákaflega fagrt.
þegar kemr ah sySri endanum á Fenríng beygist
lítill vogr austrávih inn afe Björgyn. í Björgyn er einkar
fallegt; bærinn liggr undir felli einu „Flöienu, og þegar
siglt er inn voginn, er fyrst lítill forstafer, í hvammi undir
fellinu, og snúa snjáhvítir gaflarnir ofan aí> sjónum. þetta
eru vörubúSir kaupmanna, en þá kemr bærinn sjálfr, og
mesti kaupskapar-bragr aí> honum, og flestir málsmetandi
menn þar eru kaupmenn. Fram hjá bænum gengr Alreks-
stafeavogr (heitir nú Lungegaardsvand) og gengr fram
undir Alreksstafei; er þa& vatn, en þó áfast viö sjóinn.
þaí> var eptir dagmál aí> eg kom til Björgynjar, en gufu-
skipií) átti a<b fara þaSan aptr um aptreldíng morguninn
eptir. Vildi mér nú til, a& eg þekkti stúdenta þar, og
baub einn þeirra mer til föbur síns, sem var stórkaup-
mabr; liffei eg þar í bezta gengi og nota&i daginn sem
bezt eg gat, til ab sjá hvafe eina, og fylgdu þeir mér
vinir mínir umkríng, en vebr var hife blíbasta. þafe sem
mér mest lek hugr á var afe koma fram á Alreksstabi,
og gengum vife þángab þegar degi fór ab halla, og er þab
ekki nema lítill spotti fram meb vatninu, milli fellsins
og vatnsins. A Alreksstöbum er bæbi frítt og konúnglegt;
bærinn stendr hátt, og er þaban víbsýnt vel, ofan-
yfir vatnib eba Alreksstabavog, en í austr og upp er breibr
dalr, en opinn í bába enda, á leibina upp ab Harbángri.
Upp yfir Alreksstöbum, ab austanverbu, stendr hátt fjall
') Egill lenti ntar viR eyna, úti í Herblnsundi, og gekk þar á
land, og tældi j)á bræbr síban npp á eyna frá bænnm, sem
knnnngt er.