Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 31
FKRDASAGA DR NORBGI.
31
þar haug hans; afstafean er svipub og vií) Sýrströnd og
Framnes, hafi þafe legib viö Fimreiti, sem eg hygg; unn-
ustan bj(5 í vík vestanfjaröar, en unnustinn gagnvart á
nesinu austanfjarbar. I Sólvörn er og brúfcarleg bygh,
líkt og á Sýrströnd, björt og hýrleg yfirlits, sem og
nafni& sýnir. Krúkr ber þú af öllum bæjum þar í firö-
inum, og er aÖ öllu hib fallegasta höfBíngjasetr, sem eg
sá í Noregi, og blasir vib, þegar rúib er inn fjöröinn, og
sá bær var bezt húsabr af öllum, sem eg hefi komií) á. þessa
bæjar getr fyrst í sögum, er Krúk-Alfr heitinn bjú þar, og
þekkja Islendíngar hann. Hann kom þrisvar til Islands
(1301, 1303 og 1305), og hafbi í síbasta sinni þúngan
bobskap mefe ab fara af konúngs hendi: skyldi hver mabr
gjalda alin af hverju hundra&i, er hann átti; gerbu Norb-
lendíngar ab honum hark og þys á Hegranesþíngi; varb Alfr
svo hræddr, ab hann sálabist litlu síbar í Ðunhaga, og
sögbu menn ab verib hefbi af völdum Norblendínga (Isl.
annálar). þessa sögu sagbi kapteinn Munthe mer fyrstr,
og þúkti gaman ab, hvab Norblendíngar hefbi drengilega
hrundib Alfi af ser. Nú er Krúk-Alfr daubr og kominn
betri mabr í hans stab. Kapteinn Munthe þúkti mér í
öllu vera réttr „hersir í fornum sib“. þeir eru þrír bræbr og
eru allir nábúar. þessi er elztr, og er hann nú um sex-
tugt, ekkjumabr, en hefir verib tvíkvongabr, en á þú
ekki önnur börn en tvær dætr, og er hin eldri 8 vetra,
og kom eg á afmælisdag hennar; þab er illa farib, ab svo
gúbr mabr skuli ekki eiga son til ab halda uppi svo gúbu
nafni. Múbur á hann enn á Iífi, áttræba konu; allt þúkti
mér þetta fúlk fyrirmannlegra en annab fúlk, og þab
þútti mér vanta í öbrum hérubum í Noregi, ab höfubib
vantabi ofan á almúgann, því ekki er þab ætíb, ab prestar
og súrenskrifarar fylla þab skarb, sem hersarnir gömlu