Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 133
UM BUNADARSKOLA.
133
í óbreyttri mynd. Af þessu flýtur auusjáanlega, ab hann
þarf ab þekkja, ebur vita, hvernig gánglögum náttúrunnar
og verkunum er varif), aö því leyti sem hvorutveggja
þetta hefir áhrif á starfa hans, og bóndanum ætti ekki aí>
vera þab nema gaman ab þekkja náttúruna, sem liann
daglega á svo mikií) saman viS afe sælda; e&a hver þekkíng
er yfirhöfu?) fegri og nytsamari, en þekkíng á náttúrunni?
og til hvers ættu landar vorir framar ab vilja verja gáf-
um sínum heldur en til þess, a& afla ser þessarar fögru
og undireins nytsömu þekkíngar? og ætti bændum vorum
ekki ab þykja þaí) miklu skipta, og glebjast af því öllu
framar, a& einkum þeir eru kalla&ir til ab nema hib fagra
lögmál og vísdómsfulla mál náttúrunnar ?
En þessi þekkíng fæst ekki, heldur en annab, án
kostna&ar og fyrirhafnar; enda var þaS ætlan vor meö
línum þessum aí> leggja ráb til, af> svo miklu leyti sem vér
erum færir um, meb hverju móti Islendíngar gætu borib
þann kostnaí) og sta&izt þá fyrirhöfn, sem þurfa mundi til
ab stofnsetja búna&arskóla, eptir því, sem nú er ástatt.
Vér vonum ab löndum vorum sé þah ljóst, af því sem
sagt er hér a& framan, ab skólinn sé nytsamur, og væri
svo, ab vér vonu&um rétt í þessu efni, þá þykir oss
mikib unnib, og i því trausti skulum vér nú sýna þrennt:
fyrst mef) hverju móti vér ætlum ab tiltækilegast yrM
af> stofna skólann; í ö&ru lagi, hvernig bezt mundi a&
honum væri fyrir komif), og í þrif ja lagi, hvaf) einlcum ætti
af) vera ætlunarverk skólans.
Vér gjörum ráf) fyrir, af mönnum muni koma til
hugar, ef til vill, af) talaf hafi verif) um af) stofna búnaf-
arskóla á alþíngi, því er sífast var haldif), og þar lögf)
ráfi til af) stofna hann, rnef því af) bifcja stjórnina um
þaf); þaf) sé því bezt af bífa mef) skólann þángaftil