Ný félagsrit - 01.01.1855, Qupperneq 79
FERDASAGA t)R iNOREGI.
79
unnif) af> útgáfu fleiri fornbdka en nokkur annar Norfe-
mabr, og þab mun varla reynast oflof, ab hann sfe meb
glöggvustu mönnum á handrit, og kunni manna bezt ab.
útgáfu fornbdka. I öllu, sem vibkom fornum ritshætti og
stafsetningu, var hann svo glöggr maSr og minnugr, afe því
mun sjaldan skjátla, og mundi hann ritshátt og einkenni
á hverri bók, sem hann haffei tekife afskript af efer fengizt
vife. Án Ungers hygg eg afe fæstar af átgáfum Norfe-
manna mundu hafa komife út, og sízt svo vel úr garfeiv
gjörfear, sem þær eru velflestar. Af öllum þeim Norfe-
mönnum, sem eg kynntist vife, var enginn sá, er iner væri
jafn nákvæmr og huglátlegr sem lector Unger, efer sem
mer sýndi slíka velvild og vinahdt sem hann; og sá eg
á því, afe enn getr þd verife þelagott milli Norfemanna og
fslendínga, ekki sífer en þafe var í fyrri daga, og sem
frændsemi vorri sæmir svo vel; naut eg og í þessu frá
honum, þess afe eg var Íslendíngr. Alla þá stund, sem
eg var í Kristjaníu, var eg í húsum Ungers, og á eg
honum þafe afe þakka, afe mér gafst kostr á afe kynnast
vife svo marga Norfemenn, sem mér heffei verife mesta
eptirsjá afe, afe hafa ekki séfe efer kynnzt vife. Unger á
marga frændr og mága í Kristjaníu, og stdfe mér jafnan
til bofea afe sækja þá heim, þegar mér hugnafei, og var
mér á öllum þeim stöfeum tekife mefe stakri velvild og
alúfe, þd eg í fyrstu væri öllum dkunnugr, og varfe mér
mest fyrir þá skuld skemtileg sú tífe, sem eg var í
Kristjaníu; enda leitafei eg heldr ekki mjög eptir málvináttu
annara útífrá, þar sem eg átti í svo gdfe hús afe venda,
og vife fáa sem enga held eg afe eg hafi leitafe kunníngs-
skapar þar, sem ekki voru í venzlum vife Unger efer
vinir hans á einhvern liátt, og var þafe jafnan hann, sem
kom mér á framfæri vife þá, sem mér þdtti máli varfea