Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 74
74
FERDASAGA UR NOREGl.
Munch hefir og ritaS málfræöi norræna og gotneska,
og ymsar ritgjörfcir máli vifevíkjandi; eg ver& aíi segja,
afe þaö held eg sfe síör en sögurit hans; þar er í öllu fylgt
kenníngu þjóöverja, aí) ættleifea norrænuna a& sunnan, og
kemr þa& þó í bera mótsögn vih þaí), aí) lei&a upptök
NorSmanna aí> norfcan. Gotneskan er eptir fyrirsögn
þessara manna upphaf allrar vizku, eins og ótti drottins;
en Gotar bjuggu, sem kunnugt er, landsunnantil á þýzka-
landi; þa&an er málaldan látin hafa sínar uppsprettur, og
færist svo nor&r á bóginn: fyrst Há-þýzka, svo Saxneska,
svo Forn-Enska, þá Ðanska og Svenska, en sí&ast Norræna,
og er hún á þann hátt örverpi allra germaniskra mála,
og £ raun rettri ýngri en danska, en íslenzkan er aptr
örverpi norrænunnar, og er hún í sjötta li& komin af
gotnesku, og því minnst allra postulanna, sem ver segjum.
þessi kenníng hefir alla ókosti me& ser, og er til hnekk-
íngar allri djúpri þekkíngu á norrænu máli. þa& er siör
þeirra manna, sem þessari kenníng fylgja, a& leita aldrei
a& rökum til neins or&s í sjálfri norrænu, fyr en flædt er
fyrir öll önnur forvöö, heldr er undir eins þoti& í, hva&
þa& og þa& orö mundi heita á gotnesku, og se þa& ekki
til, sem sjaldnast er, þá er búi& til or&, a& svo og svo
mundi þa& hafa heiti&, e&a þá er leitaö í hinum þýzku
málunum; en fáir eru a& nær um uppruna or&sins þó
þuliÖ s& fyrir þeim: hva& þa& heiti, e&r mundi hafa heitiö
alla lei& frá Gotum og nor&r í Noreg; er hin retta a&fer&
jafnan sví, a& færa hvert or& til sinnar ættar í sjálfu mál-
inu. Ávallt þar sem or&myndir þjó&verskar og norrænar
greinir á, þá er hin þjó&verska talin frummynd, optast
athugalaust, án þess a& skygnast betr eptir. Eg tek til
dæmis, a& á íslenzku segja menn ást og Æsir, en á got-
nesku anst og anses; en h&r liggr þa& í augum uppi, a&