Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 87
ÍUODMEGUINARFRÆDI.
87
óteljandi sægur af öllum vinnutólum og verksmiíijum, sem
gánga fyrir gufuafli, og afkasta meiru en 100 miljónir
manna mundu geta unni<j meb höndum sínum; menn eru
enda komnir svo lángt, ab þeir hafa fundib reiknivél, sem
reiknar flókin og umfángsmikil reikníngsdæmi árei&anlegar
og skjótar en nokkur mennskur ma&ur. — þetta er nú
allt gáta og galdur fyrir oss, sem ekki eigum nema hin
einföldustu verkfæri til aS vinna mcS; en þó getum vér
séb, hversu mikib gagn þau vinna oss, svo ódýr sem þau
eru og einföld. Tökum til dæmis orfiö, ljáinn og hrífuna,
sem til samans kosta ekki meira en rúma 2 rd.; hversu
marga menn ætli þyrfti ekki, ef þeir ættu aö reyta grasiö
upp og safna því saman meö tómum höndunum, til þess
aÖ afkasta eins miklu og tveir menn geta, er stýra verk-
færum þessum meö kunnáttu og lagkænsku, og eru verk-
færi þessi kostnaöarlítil en taka þó af oss svo mikiÖ
strit og fyrirhöfn. Ef menn þekktu ekki færi, aungla og
net, þá mundu allir segja, sem von væri, aö ekki væri
aö hugsa til þess, aö afla fiskjar eöa veiöa í vötnum
o. s. frv. Líkt þessu er því variö meö aöra útvegi, sem
vér ekki nú þekkjum til, og veröum vér því aö foröast
aö álykta sem svo: af því þaö ekki er, þá getur þaö
ekki oröiö öÖruvísi. Vér höfum líka söguna fyrir oss,
aö sumir bjargræöisvegir hafa veriÖ notaöir á Islandi í
fyrri daga, sem nú eru lagöir niÖur, og gætu því tekizt
upp, þegar mönnum vex fiskur um hrygg, eöur hafa efni
og bera kunnáttu til aö færa sér þá í nyt.
Vér viljum nú benda til þess, hve lengi kornyrkja
hafi staöiö í landi hér, svo aö einhver kynni aö sannfær-
ast um, aö þaö sé mönnunum aö kenna, en ekki skapar-
anum, aö hún er ekki nú stunduö, og taka dæmi til úr
sögunum og öörum skjölum, sem vér þekkjum til, og mun-