Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 62
62
FKRDASAGA UR INOREGI.
undir hvelfínguna, sem þó ekki er hærri en svo, ab menn
ah eins ekki reki sig upp undir, og þótti nn'r hálf-paufa-
legt inni, en þó vara&i ekki nema augnablik, mefean vagn-
inn var afe þjóta í gegnum. þessi gýgr (Tunnel) liggr í
gegnum einn arm af Eifesvallarbrekkunni, sem köllufe er; þar
endar járnbrautin; rennr Glauma þar rett framhjá, og
er áfángahúsife byggt fram í ána og hvílir á stólpum, og
gengr gufuskipife þar upp afe. þegar eg kom þar, lá skip,
sem „Járnbarfeinn“ hét, þar fyrir bryggjum. Mikife er
frítt þar á bakkanum vife ána, og er hún lygn og vatns-
mikil, þar sá eg reka forstreymis timbrstokka í flekkjum,
afe kalla má, sem uppsveitamenn hleypa í ána og láta
hana bera forstreymis. Landife fyrir austan Glaumu köll-
ufeu menn í fyrndinni Alfheima. Glauma rennr úr Mjörs,
og er áin skipgeng upp afe bakkanum; nú gánga tvö efea
þrjú gufuskip eptir Mjörs, og er vatnife 12 vikur á lengd frá
Glaumumynni og upp afe Litla-Hamri, og er Mjörs allra
vatna lengst í Noregi, en mjótt vífeast hvar. Frá Litla-
Hamri er hálf þíngmannaleife upp afe minna vatni, er
Losna heitir, og svo 2-3 vikur eptir því, og er þá komife
upp á Lesjar, hátt upp í Gufebrandsdali, og nú, sífean
járnbrautin er komin, mætti fara alla þessa leife á einum
degi frá Kristjaníu og upp á Lesjar (um 30 mílur); er
þar hálfnuö leife norfer í þrándheim, og má nú á þremr
dögum fara alla þá leife. Lengra en upp á Eifesvallar-
brekku kom eg ekki, en í austr þafean er eife efer hapt, í
milli Glaumu að vestan, og Húrdalsvatnsins afe austan, og
er ekki nema lítil bæjarleife; liggr mjór vogr úr vatninu,
og vife vogsbotninn á fitinni, vife árós lítinn, var haldifeEifesiíja-
þíng (eifesifar = eifesvarar ?), sem var þrifeja höfufeþíng í
Noregi, annafe en Frostuþíng og Gulaþíng. Um þýfeíng
orfesins hefir menn ágreint mjög. I fornöld völdu menn