Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 61
FERDASAGA UR NORKGI.
61
einkar vel til fallií). Á eitt hlass komust 16—17 vogir
(4 kaplar), og gekk þar fljótt hir&íngin, aS taka heyiv
inn af hesjuninn. þessar hesjur voru þaf), sem mer þótti
mest frábrugfiib. Sláttuanuir Norfmanna byrja vífast svo
sem viku fyr en hjá oss, en standa hvergi nærri svo
lengi yfir, því þeir hafa ekki slíkt land til yfirferfa sem
ver, og túnasláttr og engjasláttr er ekki hjá þeim svo
vandlega af skilif sem hjá oss, enda hafa margir ekki annaf
sláttuland en túnblettinn, sem opt erekki stærri en hlafvarpi,
og svo óberjumóa innan um grjót og gjótur og skógarstofna.
Eg hefi ab framan sleppt ab lýsa Kristjaníu, sem liggr
innst vib botninn á Foldinni, sem eg hefi ábr sagt, og er
jafn atlíbandi vestr og norbr upp ab smáhálsum, sem þar
liggja ab ; ab austan er lítib fell vib bæinn. I vestr útnorbr
liggr Hríngaríki, og gánga hálsar á milli, sem fela sýn
og liggja bálfa þíngmannaleib austr undan Kristjaníu. Vegr-
inn vestr á Hríngaríki liggr yfir kleif, sem Krókleif heitir,
og er þar fagrt og ber hátt, og er þaban víbsýnt upp og
vestr yfir Hríngaríki; í hánorbr erHabaland lángt uppiílandi,
en í landnorbr upp frá Kristjaníu liggr Raumaríki; liggr
vegrinn norbr í þrándheim þar um, og upp ab Mjörs.
Nú ei' þar nýlögb járnbraut, hátt á abra þíngmannaleib á
lengd, og er gufuvagninn eina eikt á leibinni, enda kemr
hann vib á 6 stöbum. Brautin hefir kostab 2 mill. spesíur;
hefir enskt felag lagt hana, og lagt til helmíng fjárins úr
sínum sjóbi, en stórþíngib fjórbúng (*/s mill.), en um
hinn fjórbúnginn hafa Norbmenn hlutazt. Víba er mann-
virki mikib á veginum, lagbar brýr, sem vagninn gengr
yfir; á tveim stöbum grafib gegnum hálsa, og hvelft yfir,
og eru gaung á einum stab í gegnum hálsinn, 500 fet
á lengd, og hverfr öll trossan þar inn, og þegar inn er
komib er nibamyrkr um stund, en reyknum slær upp