Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 3
FERDASAGA GR iNOREGl.
3
í nánd og á Vestfold sunnanverbri, kríngum Lagarvík
(.Laurvik) og Skíríngssal, liggja hin grösugustu heruö aust-
anlands, og er landifc nokkub svipaí) og á Fjóni: beyki-
skógar og akrlendi, nema hvaí) landif) rís nokkub hærra.
Vif) mynnif) á Grenmari tók vif) nýtt gufuskip, og var
þaf) snemma morguns; var blí&asta vefr meban vif)
vorum af) sigla inn fjörbinn, og gaf mer á af) líta hvaf)
landifi var frítt.
þ>af) var um mi&jan dag ab vif> komum inn af) Skífíu,
vif) botninn á Grenmari; þar er yfirburba fallegt. Arás
mikill fellr í tveimr kvíslum út í voginn, mikib vatnsfall,
sem nærri má geta, þarsem vötnum hallar af) eptir endi-
lángri þelamörk. I Skífrn vorum vib eina nótt, og áttum
þar allgóba vist, en urbum af> rísa fyrir mibjan morgun,
því þaban er lítif) hapt upp af> Norbrsjó, sem kallabr er,
og gengr gufuskip á því vatni, og gengr svo koll af kolli
upp þelamörk, af> eitt gufuskipif) tekr vif> af öf>ru á vötnun-
um, en akbraut milli vatnanna; eru því allir flutníngar
þar nú allaubveldir eptir hætti, og því fremr sem hleypa
má flotum af timbri í ána, og sá eg hrannir af timbr-
stokkum eptir henni endilángri; en er leysíngar verba og
vatnavextir, spýtir hún því fram. Vif) komum í tæka
tíf) upp af) vatninu; lá skipib þar ferbbúif) innan lítillar
stundar. Vatnif) er ekki meir en rúmar tvær vikur aí)
Iengd, ebr sá kafli þess sem vií> áttum aí) fara upp eptir,
og hérabif) allt í kríng mikif) svipgott og frítt, skrúögrænar
hæbir, skógi vaxnar og grösugir hvammar, og smá fell
og borgir, sem gengu bratt ofan í vatnif), svo þaf) var
æbidjúpt víba. þetta land kríngum Norbrsjó hét Grenland
í fornöld, viö þab eru kend Atlamál hin grenlenzku
í Eddu, og hafa margar fornsögur gjörzt þar; nú er þaf)
talib meS þelamörk. Eptir vatninn er býsna mikil ferf>,
1