Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 101
þjODME^UlNABFRÆDI.
101
ávöxt jarÖarinnav fyrir þa& verb, sem þeim sjálfum líkar.
Landeigendur hafa aldrei enn, svo vcr vitum, gengib í
fMag til þess ab byggja jar&ir sínar fyrir svo og svo
mikla leigu, þess vegna er landskuldin ekki bygg& á einka-
rcttindum landeigenda, heldur er hún bygg& á gæ&a-
mun jar&anna, eins og nú skal sagt.
Um landskuld.
Vi& landskuld skilja menn almennt eptirgjald þa&,
sem landseti grei&ir landsdrottni fyrir ábú&arnot jar&arinn-
ar. Eptir því sem enn er ástatt hjá oss, þá mun mega
segja, a& landskuldin sc eptirgjald eptir allar landsnytjar
jar&arinnar, en ekki fyrir not húsa e&ur annara mann-
virkja, sem eru á jör&unni. V&r vitum, a& þa& er si&ur,
a& minnsta kosti fyrir nor&an, a& landseti geldur ofanálag
á jar&arhúsin fyrir fyrníngu þeirra og skemdir, þegar hann
fer frá jör&unni, og tekur hinn nýkomni Iandseti vi& því,
og byggir sí&an jör&ina upp. Vcr viljum nú taka or&i&
landskuld í þeirri merkíngu héreptir, a& þa& einúngis
tákni eptirgjald eptir allar landsnytjarjar&anna,
eins og jar&irnar eru til upprunalega, á&ur en fari& er a&
vrkja þær.
Vér sjáum þa& af Landnámu, a& þegar forfe&ur vorir
námu hér fyrst land, þá keyptu þeir hvorki jar&ir né
tóku þær á leigu, sem ekki var heldur von til, mefean
nóg var landrými, því enginn vill kaupa þa& af ö&rum,
sem hann getur sjálfur veitt sér ókeypis; en þegar fór
a& þrengjast um land, þafe sem byggilegt var, þá fóru
menn a& kaupa lönd og leigja. Landþrengslin eru því
hin fyrsta orsök til landskuldarinnar, þó undarlegt kunni
afe þykja; en þafe er þó ekki kynlegt, þegar a& er gá&:
þyrfti ma&urinn ekki a& hafa neitt fyrir a& fylla óskir sínar,