Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 8
8
FERDASAGA UR fiOREGl.
stfga af skipsfjöl á löndin beggja vegna, en limiö af trjánum
lukti yfir sumstabar ab kalla, en blæjalogn og stafabi í
vatniö. Skipib lendi á nokkrum stöbum, og gengu menn
af og á: fólk sýndist mvr gjörfulegra og faungulegra þar
en niðr í bygbinni, og meiri fjallabragr ab þeim. Af þeim
sem eg sá, man eg helzt eptir hreppstjöra gömlum1, sem
kominn var yfir áttrætt, en haffei verií) hreppstjdri yfir
30 ár: em og barlegr, lítill maör, en léttr á fæti, frdÖr,
og haföi á sér fullan bændasiö. Hann átti þrjár bækr,
sem eg held hann hafi kunnaÖ utan aö; var eitt af því
feröasaga Eggerts Olafssonar, og var hann því gagn-
kunnugr mörgu á Islandi, og þótti gaman aÖ. Hann átti
og þýöíng Grundtvigs á Saxo, þaöan hafÖi hann allt söguvit
sitt. þessi gamli maör haföi miklar mætr á fornmönnum,
og þótti lítiÖ variö í kögrsveina þessara tíma hjá þeim.
Starkaör gamli var þó einkum hans uppáhald, líklega
af því aö báöir voru gamlir, og fékk hann aldregi fullsagöa
sögu hans, sem hann þ<5 ekki kunni nema eptir Saxo. 011
kvæöi StarkaÖar kunni hann eptir þýöíngu Grundtvigs, og allan
„Prams Stœrkodder* aÖ auk; þetta allt þuldi hann, og
þótti mér, sem von var, þetta „ólíkr f)ór mínum þór“,
og ekki útaf þaö rétta Starkaöarlag; þaÖ vissi hann heldr
ekki, aö Starkaör var frændi hans og ættaör af þelamörk.
þaö heitir Lardal (Lagardalr) þar sem þessi gamli maör
gekk af skipi, og er þá ekki nema ein vika tæp inn
aö vatnsendanum. þar sá eg linditré mikiÖ og frítt.
Inn viö vatnsendann heitir í Dal, en bóndinn Mandt,
hreppstjóri þeirra og mesti höföíngsmaÖr; hann er sá eini þar
í héraöi, sem kunni nokkuÖ í Noregskonúnga og Islendínga-
’) Norömenn kalla þá .,lensmenn1', og eru nií víöa haföir til þess
lærÖir menn.