Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 38
38
FERDASAGA UR NOREGI.
liggr hdn og í mibjum firhinum, þar sem mætast Út-Sygnir
og Inn-Sygnir. þar var konúngssetrib í fornöld. þar
var Baldrshagi, þar bjd Beli konúngr og Ingibjörg dóttir
hans, en í Framnesi hinumegin fjar&arins bjú Fri&þjúfr1,
en hvergi heitir nú Framnes. Af því í sögunni segir ah
Sýrströnd liggi vestanfjarhar, þá er au&sætt, aí> ekki er
meint Sogn, sem og liggr beint í austr, heldr Noraijör&r,
og ætla eg því ab bærinn á Framnesi hafi legib hjá Fimreiti,
og hafi menn kallab Framnes skagann, sem gengr fram
milli Norafjarbar og Kaupángrs. Sunnan til vib Sogn, nálægt
Freysvík, gengr heldr enginn skagi efer nes fram, en ströndin
snarbrött ofan í sj<5. Lekángr heitir prestsetrife á Sýr-
strönd innanverferi, nálægt því, sem Baldrshagi mun hafa
stafeife; lagfeist skipife ])ar um stund rett vife landsteinana,
og svipafeist eg um á mefean, sem bezt eg gat. Nú var
siglt fram mefe Sýrströnd, en er kemr út fyrir hana, gengr
Sogn í bug fram hjá Vángsnesi, en Balaströnd gengr þvert
yfir fjörfeinn afe sjá; þafe er geysihátt fjall, og ber af
öllum fjöllum í Sogni, og er bratt mjög, enda ser mafer
beint framan á þafe. þafe íjall sýndist mer svipafeast
Esjunni á Islandi, enda voru þeir, er land námu á Kjalar-
nesi, ættafeir úr Sogni frá forneskju, þú þeir kæmi þángafe
vestan um haf2 ; rett á múti Balaströnd fyrir utan Vángsnes
gengr og inn vík, sem heitir í Vík, þar er íjölsett bygfe,
og á Balaströnd sjálfri eru örnefni kend vife Esju, en
þafe er og vífear í Noregi. þegar vife komum í Vík var
') í Noregi þekkja fæstir söguna, nema þá eptir „Tegnerog
hafa án allrar heimildar sett Baldrshaga á Balaströnd, og Framnes
á Vángsnes þar á móti.
2) Próf. Munch kvafest halda, afe á Sýrströnd efea Balaströnd
mundi hafa verife afesetr þeirra Bjarnar buuu og Gríms hersis;
þar er landife bezt, og liggr í mifejum flrfei.