Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 91
f>JODMKGUN ARFKÆDI.
9!
í fám stöírnm sunnanlands, og þ(5 ei nema bygg". Enn
má telja mörg bæjanöfn og örnefni, sem kennd eru vib
akur o. s. frv. Akrar eru bæjanöfn í Skagafiröi og á
Mýrum; Akur í þistilfirði og í Hdnaþíngi; Akur og Ak-
urtrabir í Ðala sýslu og Snæfellsness, og Akurholt í Hnappa-
dalssýslu; Akurhús tvenn og Akurgerbi tvenn í Gullbríngu-
sýslu; Akurey í Rángárvallasýslu, Gullb. s. og Snæf. s.;
Akureyri og Rúgstabir í Eyjafiröi; Akureyjar tvennar og
Rúgeyjar1 á Breiöafiröi. Kornsá í Vatnsdal í Húnavatns-
sýslu; Kornbrekkur, Korngeröi, Kornhús og Kornhúll í
Rángárvallasýslu, og Kornhúll á Vestmannaeyjum; Akur-
brekka í túninu á Auöúlfsstööum; og mjög vífea eru slík
örnefni í túnum og á uppblásnum melum, og Línakradal-
ur2 (nú Líndalur) á Mifefjaröarhálsi austanverfeum.
þafe er ljúst af því, sem nú er sagt, afe kornyrkja
hefir verife talsverfe á Islandi í fyrri daga; en þafe er
ekki þar mefe sagt, afe hún hafi verife núg til afe fæfea
landsmenn, og er hægt afe sjá þaö á sögunum og gamla
sáttmála, afe þeir fengu mjöl frá Noregi, og Noregsmenn
súttu aptur mjöl til Englands. þafe er ekki í kornyrkj-
unni einni afe forfefeur vorir voru svo lángt á undan oss;
vér getum enn séfe mefe berum augum heygarfea efeur
stakka, veitugarfea, veituskurfei, túngarfea, sem nú liggja
lángt fyrir utan tún á bæjum, og engigarfea, sem víöa
hvar eru ákaflega stúrir. Vér vitum t. a. m. af einum,
sem liggur næstu.m eptir öllum Lángadal í Húnavatns-
þíngi. Allt þetta sjá menn og á fornlögum vorum: „Mafer
á at gera löggarfe um engi sitt“, Grág. II. 95. bls., sbr.
•) Eldra nafnife er Rúfeyjar; en rúf er sama sem rúgr, sbr. ,,rúfr
reikar“ í Gísla sögu Súrssonar.
2) Lín == hör efca hampur. og sýnir þab, aí) forfeí)ur vorir hafa
Iíka sáfc til þess.