Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 110
110
þjODMEGliNARFRÆDl.
landeiganda. Se nú skatturinn lagfcur á landskuldina í
þeim skilníngi sem vér höfum tekiB hana hBr aí) framan,
þaB er á eptirgjaldií) eptir landgæbamun jarfcanna, þá
hlýtur landeigandi ab borga hann sjálfur, eins og líka
rett er, og hann getur ekki velt honum af si'r á landseta,
nema landskuldin se of lág. I öBru lagi er þab, aft se
skatturinn lag&ur á meí> þessum hætti, þá getur hann ekki
hleypt upp landauraverbinu og gjört þá dýrari fyrir lands-
menn, því hann leggst á gæftamun jarfcanna, en eykur ekki
kostna&inn fyrir landaurunum.
Vér vitum, aö menn segja, ab ekki ver&i fariö eptir
landskuldinni, eins og hún sé núna, því hún sé svo mis-
jöfn, og í ö&ru lagi, þá búi margir á <5&alsjör& sinni, og
ver&i því a& finna leigumálann á þeim jör&um. Vér ját-
um þa&, a& ieigumálinn sé ekki árei&anlegur, en þú ætl-
um vér, a& hann sé árei&anlegri en nokkurt jar&amat
mundi verfea, því óhætt mun a& fullyr&a, a& mönnum sé
sýnna um a& fá svo mikla landskuld eptir jörfe sína, a&
hún sé vi& hæfi, heldur en a& meta ókunnuga jör&, e&a
segja frá kostum jar&a sinna, þegar leggja skal skatt á
eptir framsögu þeirra; og þó nú leigumálinn sé ví&a
fremur lágur og nokkuö ójafn, og menn gætu því ætl-
a&, a& skatturinn j'r&i nokkru hærri, ef farife væri eptir
nýju jar&amati, þá er þa& fyrst, a& vér ætlurn a& ekki
sé ráfe a& auka skattana me&an vér höfum lítil sem engin
rá& yfir því, hvernig þeim er varife, og svo er þó jarfear
afgjaldife og leigurnar þær einu tekjur, sem landeigandi
hefir af jörfe sinni, og mun flestum þykja ósanngjarnt, a&
láta hann gjalda skatt af því sem hann aidrei fær. þafe
er rétt, a& landeigandi gjaldi af þeim tekjum, sem hann
hefir, en ekki af hinu, sem a&rir kynnu afe ímynda sér,
a& hann ætti afe hafa, því jar&askatturinn á a& vera