Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 20
20
FERDASAGA UR PiOREGI.
þá blasti Fálgufönn endilaung vib á abra hönd í útnor&r
ab sjá, og var hún frfó sýnum. Noribr af gánga nú fjöllin
þverhnýpt nibr, og bregbr manni viö, því ab austan var
svo hægr atlíbandinn, svo eg tók ekki eptir hvaö hátt
eg var kominn. Vegrinn ofan af hálsinum heitir Selja-
dalshjúf; gljúfr og foss nebanundir, en brautin framaní
snarbrattri hlíb stórgrýtt, og eins og riö ofan ab gánga,
en há fjöll á bábar hlibar, og hefi eg varla söb tröllslegra
Iand yíirferbar. Fremsti bærinn í dalnum heitir Selja-
dalr, þar átum vib mjólkrhrínga, og tókum hressíngu úr
mal okkar. Svo bratt, sem hjúfiö hafbi veriÖ, þá vorum
vib þó hvergi nærri enn komnir á jafnslettu, og liggr
dalrinn 1800 fet yfir sjáfarmáli, svo enn var góö brekka
eptir; og var þessi dalr eins og pallr, en annar dýpri
fyrir neöan, og vissum vib ekki fyr en vib komum fram
á snös eba kamb sem gekk fram í mibjan dalinn, en
gljúfr á bábar hlifiar og fors undir; stób regnbogi í báb-
um forsunum; brautin lá ofan sjálfan röbulinn, en hallabi
útaf snarbratt á bábar hlibar, en háfar eikr beggja-
vegna, og var ýkja fallegt á þessum stab, og víbsýni gott
ofan á fjörbinn, og beggja vegna, en Fólgufönn til vinstri
handar, og bar heibbjartan jökulinn vib himininn. þegar
þar er komib er ekki nema örskammt ofan ab Odda, en
svo heitir vib fjarbarbotninn. Vib flesta fjarbarbotna, ebr
víkr, þar sem nokkub Qölsett er bæjum, eru smá kauptún
og einn kaupmabr (Landhandler) sem hefir búb, og gánga
skip inn þángab frá kaupstöbunum til ab flytja þeim vörur;
þeir hafa og veitíngar fyrir verb, en sveitamenn sækja
i) pví heita og kaupángr, ab kauptún stóbu optast J)ar sem
flrbir eba víkr skárust inn.