Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 30
30
FERDASAGA L'R ISOREGI.
á báfear hlifear og gnæfa vib himininn, og er því líkast
sem vatni upp í mi&jar hlífear, því undirlendi er ekki,
nema þar sem víkr gánga inn. Fjöllin eru af granít-
tegund, og glittir í þau eins og gráan skalla, er víða mörg
hundrub faímia dýpi rett vib landsteinana. Ekki eru klett-
ar í þessum fjöllum efea hlíbar, en svipabast sem ávöl hraun-
búnga, sköllött og graslaus. Mikil unun er afe röa eptirSogni
innanverbum á náttarþeli; eru þar jafnasttilgaungur á sumrin:
hafræna inn fjiirfeinn á daginn, en á nöttum lítiö fjallagol út
fjöröinn, en dimmu slær á vatniÖ af fjöllunum. I aptr-
eldíng lendum viÖ í Fræníngi, en litlu eptir sólar upp-
komu viö Álmennínginn á einum staö, nokkru fyr en
fjörörinn fer aÖ beygjast í norÖr, og stúÖ þar bær á berum
klöppunum; en er sól hækkaöi á lopti tók aÖ gerast ákaf-
lega heitt, og gekk lángt fram á dag aö róa inn Lystr,
þaö sem eptir var. þegar kemr nokkuö inn fyrir Almenn-
ínginn skiptir skjótt um tilsýnd fjallanna, og lykst þar
upp hiö blómlegasta heraÖ; eru hlíöarnar skrúögrænar og
þaktar bezta skógi ofan í sjó, og grösugri fjöll en eg hefi
nokkurstaöar seÖ annarstaöar í Noregi, og er þetta heraÖ
jafnfrítt, sem þaÖ er svipmikiö.
þaö-var komiö af miödegi, er viö komum loks inn
aÖ Króki; var sunnudagr, og var embættaö í Örnesi,
er þaÖ hálfa viku frá Króki og rerum viö þar framhjá. I
Króki gengr lítill kriki inn, en þá gengr lítill höföi fram
og stendr bærinn þar og ber hátt; þar er afbragösfallegt,
og. er fjörörinn þaöan aÖ sjá eins og tígull í Iögun, og
lykst aÖ framan, því þar gengr Almennfngrinn fram. I
víkinni skáhallt móti Króki liggr Sólvörn; þaÖ er fríö
og fjölsett bygö; á móti Sólvörn gengr Örnes fram, og
er ekki nema fjóröúngr viku þar í milli. þar setja menn
sögu Hagbarös og Signýjar; er þaÖ líklegt, aö Signý hafi
búiö í Sólvörn, en IlagbarÖr var í Örnesi og sýna menn