Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 80
80
FKRDASAGA GR NORKGI.
a& sjá ebr heyra, má af því mest marka, hvaí) hann
var mér huglátsamr í hverju einu. Af frændum Ungers,
sem eg sókti heim, vil eg helzt nefna obersta Brock;
hann á systur Ungers, en er þ<5 nokkuh hniginn maír;
hann bj<5 í næsta húsi vib mág sinn, og var eg þar heima-
gángr á hverri stundu dags sem var, og var súlginn í aí>
tala vif) hann e&r heyra á tal hans, því mér fannst hann
vera einkar norrænn maSr í orfeum og háttum, og hefi
eg varla þekt mann, sem var jafnskemtinn og hreifr í
tali sem hann. Hann var manna fró&astr í sögum, bæ&i
íslenzkum og norrænum, og gekk hann í því efni einna
næst þeim Munch og Keyser, en kunni sjálfr manna bezt
aí> segja sögur bæ&i af sér og ö&rum, og hefi eg varla
hlýdt á tal manns, sem eg hefi haft meiri skemtun af, en
af hans tali; en ma&rinn sjálfr stór og höf&ínglegr, og
mesti ö&língr í öllu vi&móti. Annar af mágum Ungers,
sem eg mest kynntist vife, var barón Veöel, bró&ursonr
Ve&el-Jarlsbergs gamla, sem alkunnugr er frá frelsisár-
um Nor&manna (1814), og þá var talinn göfgastr ma&r í
landinu og mestr ágætismaÖr, og svo mikill vegsma&r, aí>
sagt er ab Nor&menn hafi viljab taka hann til konúngs
yfir sig; og fylgir þa& enn þeirri ætt, afc í henni eru
bæ&i drenglundabir menn og höf&ínglegir. I Höfn haf&i
eg einusinni séí) Ve&el, og er eg kom ti! Kristjaníu
sýndi hann mér mestu alú&, og átti eg ætífe kvæmt til
hans og kom eg þángab heldr ekki ósjaldan.
Nokkra þá stund, me&an eg var í Kristjaníu, var þar
og dr. Möbíus frá þýzkalandi, til aö læra íslenzku, sem
hann nú í mörg ár hefir stundaí); eg sá hann einusinni e&r
tvisvar, og var mér mesta eptirsjá, a& þab gat ekki veriÖ optar.
I Noregi var eg alls 10 vikur; frá Kristjaníu
fórum vib til Hafnar me& hinu sama gufuskipi, sem