Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 26
26
FERDASAGA UR NOREGl.
og iferast eg ekki eptir þaí>. Ferbin í Sogni var mér hin
skemtiiegasta og fró&legasta á allri leibinni.
Frá Málmángri fórum vifc um kveld, og enn hina
sömu leií) og fyr inn Har&ángr, og inn au Etni; fyigbist
Larpent meb þángafe; þar skildum vib, og fór hann inn
Eii>sfjör& til a& sjá Vöringsforsinn, sem er allra forsa mestr
í Noregi, en eg fór mína leiö nor&r á Vors, og inn Granvin
(Graven), sem er vika á lengd, og gengr lengst í norbr af
Harbángri; kom eg þángab litlu fyrir nón, og bjó þar ab vana
sveitakaupmabr. þa&an er nú alltab hálfri þíngmannaleibupp
á Vánginn, en bezta akbraut eptir dalverpi nokkru; voru
þrumur öbru hverju, og buldi í klettunum; haf&i kveldinu
ábr verib aftaka þrumuve&r, og sag&i hinn gamli ma&r, er
fylgbi mér á leib, a& hann hef&i aldrei muna& slíkt, svo
gamall sem hann var á grönum a& sjá. Uppá Vors er
ekki nema lítib klif, en þegar eg var kominn upp, duttu
á dynjandi ókjör, og gat eg skroppiÖ inn í bæ vi& veginn;
var þar kerlíng og konur nokkrar og börn. Líti& var
þar til fagnabar, og stó& eg af mér dembuna meir í
þakkarleysi en ab á mig væri yrt; var mér borib blávatn
í fötu, en eg gat þó sorfib út blöndu eptir lánga mæbu ; ekki
gat eg heldr brytt á neinu tali, og datt í stafi allt hvab
eg vildi brjóta upp á vib kerlíngu, og verb eg ab segja,
a& heldr vil eg vera staddr í óve&ri úti á Islandi en nokkur-
sta&ar annarsta&ar. Ekki var mér aptrab a& fara, og fór
eg þegar lítib stytti upp; fló&u þá lækirnir kolsvartir yfir
alla brautina, en brábum batna&i, og kom blí&asta ve&r
og sólskin; tók nú og a& halla undan fæti ofan áVors, og liggr
þa& hérab upp af botninum af Harbángri og norbr undir
Sogn, en fjöll há í austri og óbygbir; er á Vors einhver
frí&ust bygb, sem eg hefi sé&, og liggr héra&ib eins og í
hvirfíng: krínglótt hvolf og bollar og ávalar bríngur, allt