Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 22
22
ferdasaga ur noregi.
hefbarkona í bændaröb; þahan tókum vib skuss á ný, og
eru þafcan fornar limm vikur dt Har&ángr og út í Kvenna-
heraS, þángaí) sem ferbinni var heitib.
þab var milli mibs morguns og dagmála ab vib fdrum
frá Etni, og var vebr hife blíbasta, og lítil hafræna aö
eins; voru þrír á bát, allir röskir menn og liblegir vib
árina, og féllu fram á tvær árar, og gekk ört; hafbi eg
mér til gamans, ab spyrja formanninn afe hverju einu, í
skipi og á, og hvab sérhvab héti í sjúmáli þeirra; heiti á
skipi og reiba og innvibum er flest hib sama sem á
Breibafirbi, og fátt útlent þar meb, nema hva& þeir muna
varla helmínginn af því sem vorir sjúmenn kunna, enda
ætti þab helzt a& vera norfer á Hálogalandi ab slíkt hafi
haldib sér; þar hafa menn enn stöfub skautasegl, og útræfei
mikib og útilegur líkt og í gamla daga, á stúrum skipum
opnum. Leibin út Harbángr er ljúmandi falleg þegar
blítt er vebr. Fúlgufönn á bakborba, en á stjúrborba, á
hinni vestari strönd, eru fell og hæbir og skerast víkur
inn á milli, en há fjöll engin, og liggr þab land fyrir
ofan Björgyn og er grösugt og hýrt sýnum, og einna
beztir landkostir þar á Hörbalandi; blöstu vib bæirnir
og prestssetrin hvab eptir annafe, því Harfeángr er, eins og
aferir íirfeir í Noregi, hvergi yfir hálfa viku á breidd, og
lifeast inn í landife eins og áll, og kvíslast þegar innst
kemr. þegar komife var hádegi, hvessti á múti utan fjörfeinn;
líka var innfall, og sá eg þá, afe þeir kunnu vel til árarinnar
Harfeíngjar; þú urfeum vife loks afe Ienda á einum stafe,
og bifeum þar lánga stund dags í hjallskrifli; heima á
bænum var ekkert gott afe hafa; sífean slotafei lítt, og
gátum vife dregife rúma viku út á milli landsins og Varalds-
eyjar, sem stendr eins og fjall umflotife á mifejum firfeinum,
og út afe Eynesi, sem er annexía frá Málmángri, og gekk