Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 37
FERDASAGA UR ÍSOREGI.
37
í kríng, og er opt, ab öll landareign þeirra er ekki nema
lítil tiínstærb, og er þab akr, meb byggi ebr jarbeplum
í; þö mega þetta enganveginn kallast þorp, eins og í Dan-
mörku ebr í subrlöndum, en heldr ekki sveit eins og hjá
oss. Austanlands, þar sem landrýmib er meira, er sveitar-
legra, og þ<5 siir mabr sjaldnar staka bæi, heldr fjóra ebr
fim í einni torfu meb sama nafni, eins og sumstabar er
á Islandi1. En jafnan, þegar kemr fram til dala, verbr
bygbin öldúngis sem hjá oss, svo var í Jástrudal, og
dölunum upp frá Vinjum á þelamörk, og bæirnir vib-
líka lángt hver frá öbrum; svo fannst mbr, ab hvervetna
væri bændr líflegri og sköruglegri, þar sem svo var bygb
hagab, en þar sem hverfin voru og þéttbýlla var.
þegar vib fárum frá Sáknadal var komibundir mibaptan;
gekk fljátt út fjörbinn, en hann er örmjúr, og liggja ekki
há íjöll ab honum. Yzt gengr nes fram ab vestanverbu,
er Nornes heitir; en höfbi gengr fram hinumegin fyrir
utan, á misvíxl, og heitir þar Fimreiti. Á Nornesi er
sagt, ab þeir hafi mætzt bræbr, Nor og Gor, er þeir leitubu
Gúu systur sinnar. Á Fimreiti, á vognum vib utanvert
nesib, stúb orusta sú er Magnús Erlíngsson féll fyrir Sverri;
rak líkin upp á nesib, og standa þar margir bautastein-
ar, en nesib er lágt og grösugt. þegar þar er komib,
er komib út í Sogn, og beygist nú leibin útávib í vestr,
og tekr vib Sýrströnd á hægri hönd út frá Nornesi, og
er siglt rett meb landsteinunum; gengr ströndin í bug, en
lágr háls fyrir ofan, og skrúbgræn brekkan ofan í sjú, eins
og bogadreginn hvammr. í öllum Sogni er ekkert yndis-
legra herab en Sýrströnd, og er ab sjá sem aldingarbr;
‘) Svo var á Háþveiti og í Dal; heitir þá eystri, syíiri og nyrí)ri
garfcr.