Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 134
134
UM BUNADARSKOLA.
menn viti hvab stjórnin gjörir, og þafe, aö koma nú fram meb
ab stofna skölann, meban svona standi, s& ab vísu ekki
óþarft, en of snemmt, ebur en ver nú förum ab tala um
sjálfan skólann, þá skulum vbr fara nokkrum orbum um
þab, hvab rett oss virbist ab bíba eptir stjórninni meb
stofnun hans; en jafnframt og vbr tölum um stofnun
skólans, skulum ver sýua, ab hún þarf ekki ab verba
Islendíngum ofvaxin, þótt stjórn vor drægi undan ab
lijálpa oss til þess.
Oss virbist þab í engu tilliti vera 'rett skoban, ab
fresta því ab stofna búnabarskólann þángab til einhvern-
tíma; og vbr þykjumst hafa rött til ab segja svo, því
lieldur, sem bera má til beggja vona, ab stjórnin geli oss,
á sinn kostnab, nokkurntíma búnabarskóla. Og þótt hún
nú gjörbi þab, þá er óvíst hvenær þab verbur. Seinlæti
stjórnarinnar í því, ab heyra og afgreiba mál vor, jafn-
vel þó henni sb þab fullljóst ab oss liggi lífib á, og
henni sb þab lítil útlát, má vera orbib oss fullkunnugt.
Nú getur hún ekki, eba mun ekki þykjast geta, veitt oss
búnabarskóla, án töluverbs kostnabar. þ>ab getur því
skeb, ab þab vefjist fyrir stjórninni, eins og oss, hvaban
hún eigi ab taka þenna kostnab. Hún getur ab vísu
tekib hann úr ríkissjóbnum, og lagt svo skatt á landib
til ab fá kostnabinn endurgoldinn. En hvort er sæmra,
ab láta stjórnina koma upp skólanum meb þessu móti,
eba ab stofna liann sjálfviljugur, án skipunar frá öörum? —
þab er víst óhætt fyrir oss ab stofna búnabarskóla fyrir
því, ab stjórnin svipti oss ekki lieldur styrk sínum fyrir
þab; heldur mætti ætla, ab hún hlypi undir bagga meb
oss, þegar hún fengi ab sjá ab vér værum farnir til þess,
og ekki vantabi neina herzlumuninn; því flestir eru svo
lyndir, ab þeir bæbi gefa og vilja fremur retta öbrum