Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 53
FERDASAGA UR NOREGl.
53
„.Ægderu þá, sem á Ögðum búa. Inn á landinu er þ<5
frífeara, afe mér var sagt, og allfjölbygt. Líka er fríb-
ara á Austr-Ögfeum en Vestr-Ögíium, og fríbkar sem
austar kemr, og eyjarnar verBa grösugri og ekki eins
skurfúttar ofan. J>egar Ag&ir þrýtr, tekr vib Grænafylki,
og gengr þafe afe vestan og austr ab Grenmari; þegar
þángab var komiö, var eg kominn á sömu stöbvar, sem
eg hafbi farib fyr. Lá nú leifein sem fyr inn Víkina,
inn meb Vestfold, og síban inn Foldina sjálfa. Frá Björg-
yn til Kristjaníu eru allt ab 100 vikur; en á hinni leife-
inni hafbi eg þar ab auki farib um 35 vikur inníjarba á
bátum ebr eptir vötnum, en um fimm þíngmannaleibir
landveg upp þelamörk, yfir fjöllin, og yfir Vors, og er þab
lítib í samanburbi vib þab sem vib fúrum á skipum.
Eg get ekki varizt ab lýsa málinu lítib eitt, ábr en
eg skil vib þetta efni. þab er eptir hbrubunum margvís-
legt. Ivar Aasen telr 30 í bdk sinni. Málib er hvervetna,
eins og allstabar hjá alþýbu, máb og slitib: ð eptir r eba
hljúbstaf fellr burt: rei, lei, hei (reib, leib, heibi); U, tí
(hlíb, tíb), rá (ráb); ve, ne (vibr, nibr); sta, sau1
(stabr, saubr); skar, gar, bar (skarb, garbr, barb); leie,
greie (leiba, greiba). Enn fleiri stafir falla aptan af eins
atkvæbis orbum, helzt l, r, n, g, til dæmis: mí, sí, dí (mig,
sig, þig); o (og); hó, ei (hún, ein); ska, sku, te (skal,
skyldi, til); fe (fyrir); so (som, sem); da, ba, o (þab,
bab, ab); mei, dei (meir, þeir). þannig geta komib fyrir
heilar málsgreinir sem: „da ska va te hoa = þab skal
vera til (handa) henni, og „fe ei tí sea“ (fyrir einni tíb
síban). Stafir falla eba hverfa framan af: l fyrir framan
i) J>ó flnnast menjar hins; smalapiltr einn kom með þann bo%-
6kap, ab „sauðen e danbe1' (frb. sáben e dábe).