Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 47
FERDASAGA UR ÍNOREGI.
47
sunnan og þórsnes; Bdkn og Hvammsfjör&r meö öllum
sínum eyjargrúa, en Hvítíngsey aS afstööu lík Elliöaey
á Hvammsfirbi; þú vantafei fjöllin aö noröanveröu, þar
sem Klofníngrinn stendr á Islandi, en hér er landiö lægra
og fjöllin lángt inn í landi, en austanfjarðar er ekki úsvipaö
því sem afe horfa inn eptir Skúgarströndinni. þú verö eg
aí) geta þess, aö á HvammsfirÖi er miklu fríöara land.
Fyrir norfean Mostr liggr Utsteinn, þa& er lítill húlmi og
tvær borgir á, og skarÖ í milli; í skarÖinu liggr Útsteins-
klaustr; af Mostr liggr brú norör á Utstein; svo mjútt er
sundiö á milli. Nú hefi eg fyrir satt, a& hofþúrúlfs hati
stabiö á Útsteini, og hafi hann gengife til hofs yfir þessa
brú1. A Útsteini var og konúngssetr gamalt. A þessari
Mostr mun og llafa veric þíngstaör á Sunn-Hör&alandi; þar
hélt Olafr konúngr Tryggvason þíng þa&, er hann kristna&i
Sunn-llör&aland, og á dögum Olafs konúngs bjú og spáma&r
einn í eynni. þa& er og au&vita&, a& þúra Mostrarstaung hefir
veri& þaban. þrjár eyjar fyrir Hör&alandi og Rogalandi
heita Mostr2, (Mögster, Monster, Moster), og mun hafa
veriÖ hof á öllum; því ver&r merkileg sú saga, a& á ey,
sem hét í Mostr, hafi fyrsta kirkja veri& reist í landinu,.
]) Yflr brú (Bifröst) riöu Æsir til dóma; yflr Öxarárbrú gekb
þíngheimrinn á {u'ngvöli og á lögberg. A& hverju hofl mun
og hafa gengiö brú (skyldi pontifex vera dregib af j)ví?). Brúin
þótti heilög (sbr. Grímuismál 44; Sigrdrífumál 16; getspeki
Hei&reks 3); yflr brú (pons) gekk þíngheimrinn til atkvæ&a
í Róm. Brýr eru mjög viÖhaf&ar í kenníngum skálda vorra
(au&ar brú, bauga brú); Brúa heitir og ey nálægt Mostr.
2) Mostr og musteri eru skild or&. Miinster (Monstr) hétu fornir
hofsta&ir á þýzkalaudi. þórólfr Mostrarskeggi mun hafa veri&
allsherjargo&i í Gulaþíngi, en þórhaddr á Mærinni helgu {
Frostaþíngi, en hinn þri&i a& líkindum £ Skíríngssal. Tveir
af þessum allsherjargo&um komu til Islands, þurfa menn því
ekki a& fur&a sig á þínghelgi þeirra.