Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 68
68
FERDASATtA t)R NOREGI.
hann vildi búa til eina sarasteypu af þessum mállýzkura,
er verifc gæti bókmál, Itæfei í ljúbum og sundrlausri
ræíiu, og er þetta hin fyrsta tilraun afe færa í rit þetta
mál; en svo'sagbi Ivar Aasen mér, aö þegar hann í sumar
kom meb þessa bók upp í sveitirnar og sýndi mönnum,
þá urbu þeir forviba og þektu ekki hvaba mál þetta var,
fyr en þab var lesib fyrir þeim, en þab þótti þeim ofbofc
gaman ab heyra, en sögbu þó, ab hann heffei heldr átt afc
skrifa þab á dönsku, því svo hefbi þeir lært kverib sitt, og
svo talabi prestrinn; svona getr vaninn verib ríkr; en
þeim er þó vorkunn, þar sem þeir aldrei á æfi sinni hafa
seb neinn staf í bók, nema á dönsku, þó þeir bregbist
kynlega vib hinu, sem þeir aldrei hafa seb, og hafa ekkert
hugbob um, hvernig þab muni líta út á prenti. Ivar
Aasen er listamabr í mörgu; þab sem mer þótti mest
gaman ab, var, ab eg sá hjá honum kvæbi og þulur og
samstæbur um ferbir sínar. Um haug Haralds hárfagra
hefir hann kvebib kvæbi meb fornyrbalagi, sem er prentab,
og er orkt í endrbornu bændamáli rneb ljóbstöfum, meb
merkilegum fornkvæba svip, og svo vel kvebib og vandab
ab orbfæri, ab eg held ab varla mundi mikib vanta á, ab
Haraldr mundi sjálfr skilja kvæbi sitt, ef þab væri kvebib
á haugi hans, svo vel er orbfæri vikib til forns máls.
Gullfallegar þóttu mer samstæbur Ivars, og rak mig í
roga-stans hvab þab Iíktist samstæbum vorum, til ab m.
þeim sem menn eigna sera Hallgrími („ab bygbum seint“),
og held eg þó ab Ivar Aasen haíi sjálfr fundib þenna
brag upp, en eg er viss um, ab hverjum Islendíngi hefbi
verib mesta skemtan ab hlusta á þetta, og þori eg ab
ábyrgjast, ab sá mabr þyrfti ekki ab vera marga vetr á
Islandi til ab verba góbr kvæbamabr. Einusinni þegar
þíngib norska var sett, kvab hann og kvæbi á sínu máli,