Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 19
FERDASAGA t)R NOREGI.
19
fyrsta sýnin vestr af, sem eg lengi haffci vifebúizt. Röldalr
er svipafcr Lángavatnsdal, sem nú er f eyí)i, nema hva&
þessi er miklu dýpri. Ofan eptir dalnum liggr hlemmigata
nifer afe vatninu ; þar er prestssetrife. þar vife var gistínga-
hús og heldum vih þángafe, en þorfcum ekki aö gánga
rakleifeis heim á prestssetrife, því ekki er si&r í Noregi
aí) gánga svo heim á bæi og bicjast gistíngar öllum
úkunnugr, eins og á íslandi. Úr Röldal liggja tvær leifeir:
önnur í vestr útsubr og kemr nifer í Rygjarfylki, en hin
í norÖr og nifer í Harfeángr, og fúrum vií) þá leibina,
yfir brattan háls. þegar kemr yfir hann, fer fyrst ab
sjást vestr af til muna. Harfeángr gengr inn í landnorör,
tíu vikur sjáfar, en þegar þar er komife kvíslast fjörferinn,
og gengr Eií)sfjörí)r í austnorfcr; en annar armrinn beygist
beint í subr kríngum nes sem heitir Etni (Utten), og er
hann fullar þrjár vikur á lengd, og heitir Sýrfjörfcr, og
lá leiö okkar ab botninum á honum. Milli Sýrfjar&ar og
Harbángrs gengr lángr fjallskagi í norfcr, sem er yfir
5000 fet á hæb, og einn jökul, og heitir Fúlgufúnn1
(Folgefonn). }>ar í grenndinni segja menn líkt frá og
um Odá&ahraun á Islandi, af) í fyrndinni hafi þar verib
dalr og byg& í, en hafi fennt á einni núttu og allt fúlk
orbife undir, og þá hafi jökullinn myndazt og heiti þar af
Folgefonn (Fúlkafönn), og til marks, aft fundizt hafi ausur
og amboö, sem runniö hafi undan jöklinum. Aö draga
nafniö af þessu er rángt, en söguna læt eg hirÖa sig sjálfa.
FúlgufÖnn er á aöra þíngmannaleiö á Iengd, en mjú víÖast,
svo sem míla eör tvær í mesta lagi. þegar viö nú komum
nor&r á hálsinn, og vötnum hallaöi norör og vestr af honum,
') Fólga (fillga ?) er sania og kleggi, og algengt á ísiandi (hey-
Hleggi, heyfúlga); fruraoröií) er ,,fela-fal-f úl g i n n.“