Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 25
FKRDASAGA L'R NORKGl.
25
dönskum manni, enda fékk hann mikifc lof fyrir. Kríngum
prestssetrife og upp aft Rosendal beggjamegin árinnar voru
sléttar grundir, og hafbi eg ætífe hest til reibu til aí> rííia
þar upp og ofan, og var mér þafe mesta skemtan og nýnæmi.
Einn dag förum vib efst upp á Meldrskinn, og höfbum mann
meb, sem bar vín ogvistir; förum af stab álr sól kastabi
á Qöll, og komum ofan aptr á standandi hádegi, og er þ<5
fjallife 4300 fet. Sátum vií> á fjallinu gófra stund og hlófe-
um þar vörbu; vebr var heibskírt og hií> bezta, og var
þaöan hin bezta útsjón; sáum vib inn yfir allan Harbángr og í
vestr ofan undir Björgyn, Lögbarhorn (Lyderhorn) og Álfrek
(iUlrikken), tvö fell, sem eru rétt vib bæinn þar; en í útsubr
út á Harösæ, og eyjaklasann, sem þar liggr: Storí) og
ýmsar aferar. Ab baka til viö Meldrskinn gengr kletta-
belti og djúpr dalr, og sátum vib framan á hamrinum,
en hinumegin blasir vib Fúlgufönn, og var svo heilbjart
veí>r, au varla mátti deila jökulbúnguna frá heiBum himn-
inum og lá hún fyrir framan okkr; stundum fer kvenn-
þjóöin af bæjunum uppá fjallib, þegar vel blítt er vebr,
en sá er munrinn, aí> þá er komií) nibr um náttmál, í
stab þess afe vib komum á hádegi, og farib þó jafnsnemma
á stafe, því bezt er aí> vera kominn upp áíir en sól er
hátt á lopti.
Vií> höfóum í öndverbu ásett að fara austr aptr
inn í Sogn, og yfir Filafjall og Valdres, en nú var
því ráfei breytt, og vildi Unger fylgja bró&urdætrum sín-
um, sem ætlubu í orlof til Kristjaníu sjóveg meb gufuskip-
inu, en mig lángafei til aí> koma norbr í Sogn, og finna
kaptein Munthe, í Króki, sem eg haffei heyrt getib; skildu
því lei&ir, en var þó svo til ætlaíi, aí> eg skyldi ná hin-
um ábr gufuskipib færi. þótti mör mikib fyrir a& skiljast
frá Unger, sem verib liaf&i heillatröll mitt alla lei&ina, og
rá&ast einn nor&r, en mig lánga&i til a& sjá meira af landinu,