Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 95
Þjodmegunarfrædi.
59
Dana a& kenna, e&a réttara sagt, stjórninni dönsku, sem
lag&i þetta ok á oss, af> vér fengum ekki nema þribjúng
veríis fyrir varníng vorn vi& þa& sem vér á&ur fengum
hjá Englendíngum og þjá&verjum, en ur&um a& kaupa
títlendan varníng hálfu dýrara og fjórfalt dýrara en á&ur
var. Svo ná landsmenn vorir sjái, hvílíkur munur var á
kaupskap Englendínga og þjd&verja og verzlun Dana, þá
viljum vér setja hér ágrip af kaupsetníngunni 1413* og
kaupskránum (taxtar) 16. des. 1619 og 6. maí 1684 (s.
Lovsaml. for Isl. I., 187—194 og 416—423); en ekki
þarf a& setja hér sérstakt ver&lagi& í kaupsetníngunni seinni,
því þa& er allt hi& sama og í hinni fyrri, einsog á&ur
er geti&, nema þar stendur „C fiska“, þar sem ekki stend-
ur nema tómt „C“ (= hundra& = 120) í hinni fyrri.
En þa& má þ<5 sjá, a& þar er átt vi& C fiska, en ekki
C álna, því allt er reikna& til fiska, sem ekki nær C;
líka er kaupsetníng þessi gjörö fyrir Vestmannaeyjar, en
þar er enn vi&haf&ur fiskareikníngur (sbr. Jar&atal John-
sens, bls. 20—22.).
’) J>ess* kanpsetDÍng er prentuÖ í „Nordisk Tidsskrift for Oldkh."
2. b. 1. h., og heflr Finnur Magnússon skýrt efni hennar og
boriö hana saman vi& kaupskrárnar 1619, 1684 og 1702 og vib
Búalög. Er ritgjörö hans einkar fró&leg, sem von var af hon-
um, en þó er hún ekki alstaöar árei&anleg.