Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 2
2
FKRDASAGA l'R INOREGl.
er Larpent hét, slóst í feríiina mef>, en hann var Norfc-
mabr af> mófiurii'tt, og átti marga frændr í Noregi og
haftji verif) þar 5—6 sinnum ábr, en vildi nú enn af nýju
heimsæbja múfiurfrændr sína; haf&i hann og á næsta
sumri áf>r fer&azt í Sveits og allt sufir á Italíu, og var
því hvatr og ötull í ferfcum, og hinn bezti lagsmafer; þekti
Unger hann og, og vorum vif> báfiir undirskildir í sama
boöinu. Vií> fórum frá Höfn eptir sjálfa Hvítasunnu, mef)
gufuskipinu Norbkap. Frá Höfn til Kristjaníu eru 60 vikur;
lendir skipif vífa, og er því rétta tvo súlarhrínga á leiö-
inni. I Gautaborg lendum viö og komum í land. Fyrsta
sýnin af Noregi er ekki neitt breytileg: sker og klettar, en
landið lágt af) mestu og fjöll engin. Leiöin inn Víkina
og Foldina til samans er eitthvaf) lövikur, og er Vestfold
lengi á vinstri hönd, milli Grenmars og Drammen og fríökar
mjög er kemr inn í Foldina sjálfa (Kristjaniafjord), er skerst
þar inn eins og lángr vogr, og skrúögrænt á báfar hliÖar;
slagar skipiö á ymsar hliÖar til af> lenda. Kristjanía liggr
viö botninn á Foldinni, þar sem fyr hét Víngulmörk, og er
þar einkar fallegt. þar dvaldi eg fáa daga hjá Unger,
áÖr viö legöum af staö hina laungu leiö. Fúrum viö þá
sömu leiö meö gufuskipi ööru út Foldina alla, og svo
Víkina fram meö Vestfold1, og framhjá Skíríngssal, og
þángaö aö, sem Grenmar (Skiemfjord) skerst uppí landiö
í norör, eitthvaö fjúrar vikur á lengd, upp aö Skíöu, og
er þaö neöst á þelamörk. Grenmar er rnjúr vogr, svipaör
Foldinni, og er gra:nt og grösugt aÖ sjá á bæöi löndin, og þar
') Vestfold er í Ynglíngataii kallaÖ Vestmar. þar var Olafr
GeirstaÖaálfr konúngr, og er þar hangr hans á Geirstöðuni.
f>ar er og Skíríngssalr, og sóktu menn blót þángaö í fornöld
nærfelt af öllum Norörlöndum.