Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 132
132
UM BllNADARSKOLA.
komulag lands vors. — Efea mundu hinar mentubustu
þjóbir verja ærnu fö og fyrirhöfn til þess ab stofna
búnabarskdla, ef þær sæju þess enga þörf? — eba mundu
abrar þjófeir taka hiS sama eptir af eintómri fýsn til aÖ
sýnast hinum jafnsnjallar? — Nei, enganveginn, því þess
betur sem hver þjóÖ er mentuÖ, þess betur veit hún aö
fara meb ebur verja efnum sínum ser til hagsmuna.
Raunin er og í þessu, sem öbru, ólýgnastur vottur; hverj-
um þjóbum búnast betur en þeim, sem Iengst eru komnar
í allri mentan ?
Vér höfum, meb því sem ver þegar höfum ritab
af þessum kafla, viljab benda löndum vorum á, meb
dæmum annara þjóba, hve ómissandi mentanin sfe til
ab efla framfarir búnabarins; vildum ver því meb þessu
hafa hvatt ybur, landar góbir, til ab leggjast hvcr mcÖ
öÖrum á eitt til þess aÖ leita ybur búnaöarlegrar ment-
unar og kunnáttu. Ver vonum ab þer játib og sjáib,
aÖ þetta sb yÖur ekki síbur áríbandi en öÖrurn þjóÖum,
heldur því fremur, sem land vort er hrjóstugra, kaldara
og mibur ræktab, en önnur lönd, sem liggja undir mildara
himinvegi; því þess skal eigi dyija, ab þess kaldari sem
löndin eru, þess minna leggja þau mönnum í hendur
sjálfkrafa, og því meiri kunnáttu og fyrirhöfn þarf til aÖ rækta
þau. En einmitt þetta styrkir krapta mannsins og eykur
kunnáttu hans í stöbu sinni. Hvab er veröugra fyrir mann-
inn, en leita sbr þekkíngar á því, sem hann á ab vinna?
og á þaÖ sbr ekki hvab sízt stab um bóndann, því ibn
lians er margbrotin, og kemur þess vegna víba vib. Bóndinn
á beinlínis vib náttúruna, en abrir ibnabarmenn standa
henni fjær. Bóndinn á t. a. ra. beinlínis vib jörbina og
dýrin; iönaöarmaöurinn á ab mestu leyti ekki nema viö
þá ávexti, sem búib er ab afla af jörÖinni og dýrunum.
þaÖ er hin lifandi og dauöa náttúra, sem bóndinn á viÖ,