Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 98
98
þjODMEGL'NARFRÆDl.
afleiíiíngar aSrar af einkaverzlun Dana, einkum þær tvær,
af) allt var selt dýrara fyrir landvarníng en sjdvarníng,
svo afe þab ginnti menn af) sjónuin, en þó einkum hitt, af)
verzlunin var alla tíma ónóg, efea lángt of lítife var keypt
af því sem landsmenn höffeu, og ætífe var hife sama afe
láta í móti, afe vér ekki nefnum allan þann þrældóm, húfelát
og fjárlát, sem dundu yflr Islendínga, bæfei afe lögum og
gegn lögum. Engann skyldi því furfea, þó afe landife
ætlafei gjörsamlega afe eyfeast, og þafe var líka svo, því
þafe sem vér vitum fyrst til, er, afe frá 1703 til 1769
fækkafei fólkife á Islandi um rúma 8 af hundrafei hverju,
og heffei þá verzlunaránaufein varafe hóti lengur en til
1787, þá mundi enginn hafa komizt af á íslandi, til afe
lýsa vígunum á hendur Dönum. Hver sem lesa vill allar
tilskipanir þær, sem komif) hafa á prent um verzlun á
Islandi, mun sannfærast sjálfur um, afe verzlunar ánaufein
sé undirrót allra naufea vorra1, en ekki harfeindin né ófrjóf-
semi landsins sem vér byggjum. Enginn mun geta
sagt, afe í öferum löndum hafi viferafe lángtum betur núna
sífean eptir aldamótin en áfeur, mefean okife lá sem þýngst
á oss, og því sífeur mun nokkur geta sagt mefe sannindum,
afe loptslagife hafi breytzt svona til og frá einúngis yfir
Islandi, en hvergi annarstafear í heiminum. þafe erum
því vér, sem höfum breytzt; vér höfum líka sjálfir mælt
hitann og kuldann eptir því, sem oss fannst heitt efea kalt,
því enginn annar hitamælir var til; en ekki er afe undra,
þótt oss þætti kalt á þeim dögum, er vér féllum útaf úr
húngri og klæfeleysi, eins og grátitlíngar á vordegi.
þafe hefir verife tilgángur vor mefe inngángi þessum,
afe sýna yfeur, landar vorir, afe mönnunum er um afe
kenna eymdir þær, sem lsland hefir ratafe í, en engan-
i) sjá og Ný Félagsrit, 3. ár.