Ný félagsrit - 01.01.1855, Síða 98

Ný félagsrit - 01.01.1855, Síða 98
98 þjODMEGL'NARFRÆDl. afleiíiíngar aSrar af einkaverzlun Dana, einkum þær tvær, af) allt var selt dýrara fyrir landvarníng en sjdvarníng, svo afe þab ginnti menn af) sjónuin, en þó einkum hitt, af) verzlunin var alla tíma ónóg, efea lángt of lítife var keypt af því sem landsmenn höffeu, og ætífe var hife sama afe láta í móti, afe vér ekki nefnum allan þann þrældóm, húfelát og fjárlát, sem dundu yflr Islendínga, bæfei afe lögum og gegn lögum. Engann skyldi því furfea, þó afe landife ætlafei gjörsamlega afe eyfeast, og þafe var líka svo, því þafe sem vér vitum fyrst til, er, afe frá 1703 til 1769 fækkafei fólkife á Islandi um rúma 8 af hundrafei hverju, og heffei þá verzlunaránaufein varafe hóti lengur en til 1787, þá mundi enginn hafa komizt af á íslandi, til afe lýsa vígunum á hendur Dönum. Hver sem lesa vill allar tilskipanir þær, sem komif) hafa á prent um verzlun á Islandi, mun sannfærast sjálfur um, afe verzlunar ánaufein sé undirrót allra naufea vorra1, en ekki harfeindin né ófrjóf- semi landsins sem vér byggjum. Enginn mun geta sagt, afe í öferum löndum hafi viferafe lángtum betur núna sífean eptir aldamótin en áfeur, mefean okife lá sem þýngst á oss, og því sífeur mun nokkur geta sagt mefe sannindum, afe loptslagife hafi breytzt svona til og frá einúngis yfir Islandi, en hvergi annarstafear í heiminum. þafe erum því vér, sem höfum breytzt; vér höfum líka sjálfir mælt hitann og kuldann eptir því, sem oss fannst heitt efea kalt, því enginn annar hitamælir var til; en ekki er afe undra, þótt oss þætti kalt á þeim dögum, er vér féllum útaf úr húngri og klæfeleysi, eins og grátitlíngar á vordegi. þafe hefir verife tilgángur vor mefe inngángi þessum, afe sýna yfeur, landar vorir, afe mönnunum er um afe kenna eymdir þær, sem lsland hefir ratafe í, en engan- i) sjá og Ný Félagsrit, 3. ár.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Ný félagsrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.