Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 35
FEKDASAGA GR 3N0REGI.
35
skersur ofan dalinn, og voru kátar mjög. þegar eg kom
ofan dalinn aptr ma tti eg hinumsömu á leiSinni frá kirkjunni,
og idóu dátt; sú sem fyrir var var hrúðug mjög afc hafa sagt
mer til vegar. Hún sagbi vib mig ine&al annara oröa rett eins
oghefhi egverifc kálfr, oggetr þabum leibverib sem sýnishorn
af máli þeirra dalbúa: ,.hadd e’ ki kalla pá dí, sá
hadd dú gátt útí elvi og drepi diuí. „Nigarden“ (Nýi-
garbr?) heitir þar sem farib er upp á brebann; segja menn
ab níu bæir hafa stabib þar í dalnum, en haíi allir orbib
undir nema þessi eini; heíir brebinn lilaupib nibr milli
fella tveggja, en hlaupib aptr Iángt svib; gengu varir1
yfir þveran dalinn. Undan jöklinum rennr Jóstrudalselfan,
mesta jökulvatn, og svo mikib ab allr Lystrfjörbr út undir
Almenníng er hvítr sem mjólk af jökulvatninu; heban er
ekki nema stuttr vegr yfir jökulinn og norbr í Fjörbu, en
háskalegr og vandratabr. Um kveldib fór eg aptr ofan
abJóstrudal, og var þar um nóttina; sagbi prestrinn mer
margar sögur af vibreign þeirra dalbúa vib birni, sem
dalrinn er fullr af, og eru þab því líkastar sögur, sem ver
höfum lesib af Gretti og Finnboga ramma; hefir borib
vib ab þeir hafa tekib fáng vib bángsa framan á kletta-
brún, og mabrinn undizt vib og spyrnt vib, en björn-
inn farib ofan fyrir, og margar abrar; undir eins og
frettist ab björn se kominn í dalinn, rýkr hver frá sínu
verki og linna eigi fyr en björninn er unninn.
Frá Jóstrudal fór eg aptr ofan ab Króki, þaban yfir í SÓI-
vörn, en þaban upp ab Hafrsló; ætlabi prestrinn ab fara or-
lofsferb subr í Kristjaníu meb dóttur sinni, og varb eg
') „hefbi eg ekki kallab á þig, þá hefbir þú gengib út í ána og
drepið þig“.
2) svo kalla Norbmenn sandhryggi þá sem verba eptir, erjókullinn
hleypr aptr. Slíkr kaldi stendr af jöklinum, ab í Jóstrudal,
svona rett vib Lystr, vaxa jarbepli með naumindum.
r