Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 67
FERDASAGA liR iSOREGI.
67
Af mönnum sem eg kynntist viö í Kristjaníu ver& eg
fyrst að nefna Ivar Aasen *. Hann er bóndason af Sunn-
Mœri, og sat yfir fe í úngdæmi sínu, og hefir hvorki
gengií) í skóla ne notib annars uppeldis en í sveitum er
títt. Sfóan hefir hann unntó landi sínu mikib gagn og
s<5ma. Hann hefir nú í mörg ár ferbazt um allar sveitir,
og safnab orbum, og lært allar mállýzkur í landinu. Gaf
hann fyrst út „grammatík“ yfir sveitamálib, sem hann
nú hefir í huga aí> endrbæta og auka; því næst gaf hann
út orbabók yfir sama mál, og er hún svo fullkomin, sem
þær, sem beztar eru í öbrum málum, og sýndr framburbr
hvers orfes í ýmsum herubum landsins. Síban hefir hann
enn safnab fjölda af orbum, sem síbar mun verba bætt
vib, er sú bók verbr gefin út afe nýju. Nú safnar hann
og til málsháttasafns, er taka skal í alla þá málshætti og
orbskvibf, sem enn eru í munni manna, og er þab mikib,
þó þat) geti í engu samjafnast vib málsháttasafnib ís-
lenzka; þab hefiv og þá kosti fyrir Norbmenn, þar sem
málib er á förum, ab í málsháttunum finnast eldri orba-
myndir og talshættir en ella. Síbast hefir Ivar Aasen gefib
út lítife kver, en einkar merkilegt og vandab, en þafe er
„sýnishorn af sveita-málinu“, eru þar í 20 mállýzkur2.
þafe getr enginn getife nærri, hvílíkt vandaverk ab þetta er,
aí> gjöra rettan greinarmun á því, sem þó er svo líkt í
sjálfu ser, enda er enginn rnabr í færum um þab, nema
ívar Aasen, enda er hann sá eini sem kann þetta kráku-
mál3. Síbast í bók sinni hefir hann nú sýnt, hvernig
') Ivar í Ási; svo mnndum ver nefna hann.
’) Helzt vildi eg ab sýnt yrbi, ab 12 mál hefbi verib í hverju
þíngi, 3t! alls.
:i Ivar Aasen sagbi mér, ab í Setdalnum köllnbu menn Bjarka-
mál == torskilib huldumál, en krákumál er á dörisku haft í sömu
þýbíng; þaðau er þab og dregib, ab tvö fornkvsebi bera bæbi
þessi nöfn. Hrafnsmál heita og kvæbi.
5*