Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 93
þlODMKGCNARFRÆDI.
93
drepsóttum og einkum á harfeindunum. Vér fínnum til
haröindanna af því ver þolum þau ekki, og þau veröa
oss því tilfinnanlegri, sem vér þolumminna; drepsóttirnar
veröa oss svo skæÖar, af því vér höfum búiö í jarÖhúsum
og moldarkofum, sem veriö hafa banvæn sakir rúmleysis
og loptleysis, höfum haft óhollt viöurværi, en næstum
engva lækna. En allur þessi aumíngjaskapur hefir komiÖ
af fátækt vorri, en fátæktin af verzlunaránauÖinni, og
henni er einni um aÖ kenna og afleiÖíngum hennar allar
þær hörmúngar og hrellíngar, sem yfir oss hafa dunií);
því hún hefir féflett oss og dregiö úr oss alla manndáÖ,
svo vér hugsuÖum ekki um annab en aÖ sofa og deyja
útaf í drottins nafni, því aö til einkis var a& vinna, er
vér fengum því nær sem ekkert fyrir handafla vorn^
Segiö mér, hvernig ætli þaö færi, ef Ðanir nú segöi viö
oss: Nú skulu þér kaupa viö oss eina saman; vér skipt-
um öllu landinu upp á milli 20 kaupmanna, og hver
skal eiga kaup viö sinn kaupmann, en ef þér bregöiö út
af, þá skulu þér fyrirfara ærunni og öllu fé yöru; vér
gefum yÖur 8 sk. fyrir ullarpundiÖ, þó þér hafiö áfcur
fengiö 24, og 4 rd. fyrir skp. af fiskinum, þar sem þér
fenguö áöur 12 rd.; svo seljum vér yöur vora vöru fyrir
helmíngi eÖur þaöan af meira verö en áöur; og þetta
gjörum vér allt af einskærri náö og miskunsemi viö yöur,
og yÖur til hinna mestu hagsmuna, en oss til helbers
skaÖa, eins og þér sjálfir getiö séö. Já, hvernig mundi
fara? — Allt hlyti aÖ fara á höfuöiö. En svona hafa
þó Danir fariö meö oss næstum í tvær aldir, frá 1602
til 1787, og illa síÖan. Vér höfum í höndum tvær kaup-
setníngar1, aöra frá öndverÖri 15. öld (frá 1413 eöa
OrÖiÖ „kaupsetníug*- er reyndar ekki haft neinstaÖar, svo vér
vitum, nema hjá GuÖbrandi bisknpi í ágripi því, er hanu sendi