Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 72
72
FERDASAGA UR INOREGI.
Eg býst vife, ab ymsum kunni ab vera forvitni á ab
heyra, hvernig mer lynti viS prófessor Munch í Noregi;
hefir hann nú meira álit á ser en nokkur annar, og eykst
þab ár frá ári. Eg rak mig opt á þa&, þegar eg átti
tal vif> menn um söguefni, a& þegar öll sund voru þrotin,
þá var þab sí&asti forva&inn, a& svo seg&i prúfessor Munch,
og var þá ekki anna& vænna en a& leggja árar í bát;
og hinir, sem ekki unna kenníngum hans, og þeir eru
heldr ekki fáir, hafa þú beyg af hans rnikla lærdúmi. Kunn-
átta hans í sögum er úþrjútandi, og hygg eg hann eigi nú
engan sinn maka samlendan í því efni, og þegar nú þar vi&
bætist, a& ma&f er ötull og frýjulaus, þá er e&lilegt, a&
menn veitist a& honum, sem sakara&ila í hverju stúr-
máli í norrænni söguvísi, hvort sem þa& er gott efer illt.
Gángi hann í máli& á annafe borfe, þá er hann innan
stundar or&inn oddviti sakarinnar, og tekr hann vi& lofinu,
ef vel líkar, en ágjöfunum, ef úvinsælt er. Sumir kunna
afe halda, a& hann sé a&ili þess máls, sem vér höfum a&
kæra á hendr Nor&mönnum, a& þeir hafa verife svo tregir
á a& gefa oss dýr&ina í ýmsu, sem oss þykir mestu var&a;
m&r reyndist ekki svo, og hygg eg a& hann eigi þa&
hrús a& oss, a& hafa sagt örast og djarfast, þafe sem
ö&rum bjú í brjústi engu sífer en honum; þa& er og a&-
gætandi, a& hann hefir aldrei verife á íslandi, og sjaldan
átt tal vife Íslendínga, og lá þá næst þeim, sem verife höffeu
á íslandi, a& hefjast máls fyrir vora hönd. Nor&menn hafa
allt til þessa veri& ver en illa uppfræddir um allt hvafe
Islandi vi&víkr, og svo er enn í dag um allan þorra
manna, og ekki sízt vi& háskúlann. Munch hefir nú fyrstr
manna kennt Nor&mönnum sögu vora, í Noregssögu sinni, og
allir, sem þá búk höf&u lesife, voru fullir af lofi um
Island, og skipti í tvo heimana, a& hinir vissu ekkert, því