Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 28
28
FERDASAGA UR NOREGI.
Af Vánginum fdr eg norör eptir Vors, og er þaö
hátt á þíngmannaleife, og hallar á fótinn alla leiSina,
en ekki gat eg séS yfir landife, því þoka var, enda
haffti eg ábr séfe hi& frí&asta. þegar komiö er hátt
á Vors, sér ma&r á bak gráum fjalla kollunum, og hef eg
aldrei séö jafnvoveifleg skipti á landslagi, og þegar ma&r
kemr af Vors og steypist ofan í fjöllin yfir Sogni; steypist
ma&r allt í einu ofan í dal nokkurn, er Neradalr (Nœrödal,
Ni&rheimsdalr) heitir, ef dal skal kalla; en hann er full
míla á lengd, og botninn ekki brei&ari en í gjá, en meit-
ilberg á bá&ar hli&ar, þegar ni&r kemr, og sér ekki nema
í hei&an himininn yfir hvirfli manns, en vegrinn liggr
þverbrattr ofan af kleif, er Stalheims-kleif heitir; liggr
akbraut, eins og stigi, ofan kleifina, ný lög& og mesta
mannvirki, og hefir kostaö 16,000 spesíur, og er því
líkast, sem ofan af Bröttu brekku, og stdrir forsar til
beggja handa. Hálfgeigvænlegt má vera a& búa ni&rí
þessum dal, þ<5 eru þar níu bæir, og vel megandi bændr.
A vinstri brúninni, er ofan kemr, er Júrdalshnútr, grár
keilir, jafnhár hæstu fjöllum, og skilja djúp gljúfr hann
frá fjallinu, graslaus og sköllúttr ofan a& jafnsléttu. Ni&rí
dalnum voru fjöllin grösugri. þar gengu flesjar á einum
sta& ofan í brúnina, en fjalliö var á hæ& vi& Klofnínginn
vestra e&r Esjuna sy&ra, og sýndist mér múta fyrir túptum,
og var mér sagt a& fyr hef&i þar sta&i& bær, og hét
Súlbjörg, en var nú í ey&i. Vi& fjar&arbotninn heitir
Go&vángr; þar er þú ekki goöaleg byg&, og er fjör&rinn
á sama hátt sem dalrinn. Nú var kominn mi&raptan,
og haf&i eg fari& um daginn á a&ra þíngmannaleiö, og
gengiö a& mestu, en ve&riö var blítt, og kaus eg a& taka
flutníng a& kvöldinu, því hitinn gekk svo úr húfi um
há daginn, a& ekki var takandi í mál a& rúa innfjar&ar. Eg