Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 81
FERDASAGA UR NOREGI.
81
vi& höf&um komib þángaö á. þegar komib er lángt út í
Víkina, er siglt fram me& Konúngahellu, sem nú heyrir
til Svíþjóðar. þá er enn íjöldi af eyjum mefc hinni sænsku
strönd, sem menn hafa á bakborba, til ab m. Hvalseyjar.
þar er Húlmrinn grái, er Sigurbr slembir fell vi&. Mörg
eru á þeirrileií) fleiri örnefni, sem í sögum eru mjög merkileg.
FjörSrinn Goömar (Gulmaren) gengr þar inn á einum
staí), þar sem Tindr Hallkelsson segir í kvæbi sínu ab
Hákon jarl hafi barizt vib Júmsvíkínga. I þessum eyja-
klasa er og Tryggvaey, og haugrinn „Tryggvahrer“, þar
sem Tryggvi konúngr Olafsson er heygbr, og margt fleira
má tiltína. Allt þetta Iand austr aö Gautelfi heyrbi fyr-
meir til Noregs, en nú hefir þab ásamt Konúngahellu lagzt
undir Svíaríki. Nú liggr leibin su&r í Gautasker (Skjœr-
garden). Vi& lendum enn í Gautaborg og bi&um þar
gú&a stund dags, en þa& var á sunnudegi. Lei&in inn
a& Gautaborg er skerjútt og er siglt uppí mynni& á Gautelfii
fram me& eyjunni Hísíng, sem er mikil ey og fögur, og
alkunn af sögunum. I Gautaborg gengum vi& uppí háfan
turn til ab sjá yfir bæinn; ser þá gú&an spotta upp eptir
Elfunni, og eru ýmist grundir e&r borgir, og alllíkt, sem
Hvítá í Borgarfir&i. Gautaborg er vel húsa&r bær og rík-
mannlegr, og mikil verzlun; gaman þútti mcr þar a& sjá
háttu Svía, og var þa& allúlíkt því, sem eg haf&i á&r
se&. I fyrndinni bjuggu beggjamegin Elfinnar þeir Elfar-
grímarnir, sem víir þekkjum af sögunum, og af Gaut-
landi komu og ættir til Islands, var mér því mesta for-
vitni á a& geta litast þar betr um. Fyrir mynninu á
Gautelfi, og svo me& Svíaströndinni í nor&r og su&r, liggr
nú geysimikill eyja og skerja grúi. þetta hétu í fornöld
Gautasker; sigldum vi& innan um þau endilaung; er þafc
vandrötub lei&, en skerin grá og ber, einsog hraun, og
6