Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 123
f>JODMEGl'IN ARFRÆDI.
123
|>á skal leiguli&i ábyrgjast ef hás fellur nibur, og hlabi %-egg
fa&rn saman eba lengra“. Jb. ldlb. III. kap. Saman vií> þetta
má bera tilsk. 29. náv. 1622, 4. gr., er býí)ur, ab allir
ábúendur útvegi sér sjálfir húsavifc til aí> byggja og hressa
upp húsin, eptir því sem efni leyfi. En hvort sem nú
heldur er, ab landeigendur sjálfir ebur landsetar gángast
fyrir ab kaupa vibinn, þá ætti úttektin ab vera svo, afc nóg
fé væri ætlab til vibarkaupa og til byggínga og smíba
húsanna, svo ab landseti yrbi ab öllu skablaus.
þab eru mörg fleiri atribi, er snerta landbúnabinn,
sem þörf væri á um aö ræfea, en sem vér verbum ab
sleppa, t. a. m. hvafea peníngur sé ábatamestur; en þab
er meb öllu undir jörbinni komib, og því verfelagi sem er
á Iandaurunum. En eitt hugsum vér ab flestir ættu afc
sjá, ab óþörf hrossaeign er til hins mesta ógagns. En þá
er hrossaeign óþörf, er menn ala fleiri hesta, en naub-
synlega þarf til búsþarfa, nema menn geti selt þá sér í
hag. Menn ættu aö gefa gætur aö því, hve mjög hestar
yrja upp engjar, tún og haga.
Forfebur vorir tóku vel eptir þessu, eins og svo mörgu
öferu. í Grágás segir, þar sem taliÖ er búfé í haga og
jafnaÖ hvab á móti öbru: „Hross þrevetrt vib 2 kýr eöa
ellra, tvevetrt hross eöa ýngra viö kú“. Grg. II., 89. bls.
þessi grein er í landabr. Jónsbókar IV. kap., en ráng-
færö (sbr. FornyrÖi Páls Vídalíns, 290. bls).
þaÖ er því ekki ráölegt aö þiggja hross undan tíund og
skatti, þó segja megi, aö þau sé ekki arösöm eign; því
þaö á aö vera meöfram tilgángur skattanna eins og toll-
anna, aö reisa skoröur viö óþarfaeign og munaÖi, eÖa
gjöra mönnum þaö tilfinnanlegra.
Á Englandi er þúngur skattur á hrossum: frá 34 rd.
til 2 rd. 32 sk., og var þaö gjört mest vegna þess, aÖ