Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 89
þjODMEGUNARFRÆDI.
89
ferr til gerfcisins og sár nifer korninu“. Njál. CXII. kap.
I Bjarnar sögu Hítdælakappa stendur á 22. bls. „Ey
liggr í Hítará, gagnaubug bæfti at selveri ok eggveri, ok
þar voru sláttur í ok sæbi. Nú munu karlar ok konur
fara til at skrýfa (e. skreyfa) korn“. I Sturlúngu: „A
Reykjanesi voru gúbir landkostir, at þar voru aldreigi
úfrjúfir akrar, so þar var jafnan nýtt mjöl brúkab til eins
ok annars ágæ,tis“. I., 13.kap. — „þar (á Skúmstöfeum)
gistir hann (GuBmundr prestr Arason, er sí&an var Húla-
biskup), vígir vatn ok gengr meb helga dúma, ok stökkr
sjálfr um akra, hús ok tún, ok vífca um engjar“. Sturl.
3, 7. — „þorsteinn het mafcr, er kallafcr var hrakauga;
hann haffci súkt korn um daginn, ok kom heim til eld-
húsdyra“. Sturl. 6, 57. — Akurlönd og akrar eru opt
nefnd í fornlögum vorum: „Menn eigu at brjúta jörfc til
tafcna efca til akra . . . ok akrlöndum ef eru“. Grág. 1852
II. p. 89. bls. „Ef menn eigu akrland saman“, bls. 106.
„Ef misgöngur verba fjár, ok beitir mafcr akr annars“.
112. bls. 200. kap., og optar í sama kap. (sbr. Grág.
Á. M. n. p. 14. k. 257. og 260. bls., 9. k. 229. bls.).
„þat lík er eigi á at kirkju lægt, þat skal þar grafa, er
tirr se túngarfci manns enn í örskotshelgi viö, ok hvártki
sé akr né eng“. Krist. laga þ. 2. k., í nifcurlagi. í Júns-
búkar landsleigub., sem er í svo mörgu snifcinn eptir land-
brigöaþætti Grág., og á sumum stöfcum ekki nema orfcatvika-
raunur, er akur efca korn nefnt á svo mörgum stöfcum:
„En ef hann á korn efca hey falt í stafca“. „Nú ef II menn
eiga stafca saman, livort sem þafc er korn efcur hey“, Jb.
landlb. XI. k. (sbr. IX.). „So skal krefja skiptis engja
sem akra“. „En ef mafcur slær völl manns, efcur eng,
efcur sker akur manns, þá skal sá sem á fara til og lög-
festa fyri akur efcur eng, hvort sem korn efcur hey liggur á efcur