Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 137

Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 137
UM BUNAD ARSKOLA. 137 þab því, aö vur hugsum alltaf um hvaö stjórnin muní gjöra, en ekkert um hvaí) oss beri afe gjöra sjálfum, og hætt er viö, aÖ vér meö þessu móti annaöhvort komum engu til vegar, ellegar þaÖ, sem vér fáum, veröi allt meö út- lendu sniöi, og eigi í mörgu ekki viö hjá oss, og falli svo um koll vegna þess; gæti þá svo fariö, aÖ skólinn yröi valtur hjá stjórninni eins og oss; ætti og aö mega ætlast til þess, aö Islendíngar sjálfir vissu eigi síöur hvaö þeim væri haganlegast, og ættu ekki óhægra meö aÖ kom- ast aö því, heldur en stjórnin, sem er lángt burtu og hugsar, ef til vill, ekki nema höppum og glöppum um Is- land; enda hefir hún nú líka aÖ hugsa um fleiri, semnær henni eru, og má því ekki eyÖa öllum tímanum til aÖ hugsa um okkur, hérna norÖur undir heimskauti. Allt lýtur þessvegna aö því, aö vér hugsum um oss sjálfir og hugsum til gagns, og hættum ekki þótt öröugt veiti í fyrstu, og óvanabragur kunni aö veröa á ýmsu. J>aö er þaö versta, sem fyrir getur komiö gagnleg fyrirtæki, aö heykjast þegar mest á ríöur; og þv£ er æ ver og miÖur, aÖ oss íslendfngum veröur brugöiö um þetta meÖ réttu. Svo er t. a. m. um búnaöarfélagiö sunnlenzka. Menn brugÖust vel undir aö gefa því og leggja því árleg tillög í fyrstu; taldi félagiÖ viö árslokin 1842: 172 félaga, og árstillög þess voru um sama leyti 148 rd. 48 sk. En nú leggur enginn framar til félagsins, af þeim, sem hétu því árlegu tillagi, nema einn maÖur, svo árstekjur félagsins eru nú ekkimeira en þaö sem hann leggur tilþess: 1 rd. Allir eru nú aörir hættir aö skeyta um félagiö, nema varaforseti og fáeinir menn meÖ honum, sem í fyrstu höföu lagt svo mikiö, aö þeir uröu stööugir meölimir þess. Mætti þeim án efa vera oröiö leiöinlegt aö handfjalla þetta dauöyfli, sem enginn skeytir um nema til aö sníkja útúr því penínga, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Ný félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.