Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 15
FERDASAGA UR INOREGl.
15
máttvana nokkra daga eptir; hefir þetta tekih svo á hann,
ah hann vill aí> sonr sinn sjái aldrei fiBlu, sem svo mikill tröll-
skapr fylgi- þessi, sem nú lek, var lærisveinn hans, en
ekkert ákvaiBaskáld var hann.
I nánd vií> M<5 var hátt fja.1I, Rautfjall, sem vih
ætluhum ab gánga uppá, og má sjá þaöan yfir þelamörk;
þa&an siist og Gausta, því lítib ser mabr af herabinu, þ<5
maör fari uppeptir á einum staö. Sveitin er <51ík því,
sem nokkurstaöar finnst á Islandi, þar sem st<5rt herab
myndast, líkt og Skagafjöror eba Evjafjörbr, og öll vötn
falla saman og allir dalir liggja í hvirfingi uppaf einu
herabi, en fjöll umhverfis. Hér er landiö allt grafib
sundr af vötnum, sem liggja í botninum á hverri laut
og hálsar á milli, og jafnmjött aí> ofan sem neban og
lukt í báÖa enda, eins og gryfjur, en svo hapt á milli,
og kemr þá nýtt vatn á líkan hátt og hib fyrra, en liggr
nokkru hærra, og færist mabr svo pall af palli upp eptir
sveitinni; er því hvergi hægt ab sjá í einu yfir hérabib,
og þyrfti mabr ab fara einum tíusinnum upp og ofan,
sína leibina í hvert skipti, til ab hafa séb allt, því í einu
sér mabr lítib annab, en þenna mj<5a vatnsrángala, sem
mabr fer upp í hvert skipti, og þyrfti heilt sumar til ab
hafa ferbazt um alla þelamörk til hlítar. Frá M<5 f<5rum
vib enn upp eptir litlu vatni, sem Birtuvatn heitir, og er
þaban lítill háls til hlibar, og kemr þá nýr dalr og vatn
í, ab vanda. þar er prestssetr hib efsta á þelamörk og
heitir Vinjar. þar er gullfallegt og vatnib fullt af silúngi:
vib vorum þar eina n<5tt hjá frændaUngers, og um kveldib var
dregib ávatnib, sjödrættir, og dregib fulltá land í hvertskipti,
en bærinn stendr á vatnsbakkanum; silúngrinn var bæbi
stór og feitr, enda eru flest vötn á þelamörk full af fiski.
Norbmenn kalla allan silúng urriba, en silúngsnafnib