Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 49
FERDASAGA LR NOREGI.
49
gat ekki síðan glöggt séf) Jafearinn efer heim á Sóla. Nti
liggr lei&in aptr norfer um Tdngunes; liggr Hvítíngsey þar
dt undan, rúma viku undan landi, lág ey og grösug, lík
Körmt, og viti á; þar er og kirkja. þegar komiö er lít-
inn spotta suör meb Tdngunesi aö vestanveröu, svosem
á móts vib Stafángr, gengr Hafrsfjörbr inn, og gengr aö
kalla í subr; sundib inn íjörbinn er örmjótt, en eins og
krínglóttr pollr fyrir innan, og er fjörbrinn ekki nema
lítil vík, svo þar hefir tæplega verib rdm fyrir allan þann
flota, sem var í Hafrsfjarbar-orustu; gánga enn sögur um
þab, ab menn þykjast sjá skip nibri á mararbotni inni í
íirbinum. Fyrir sunnan Hafrsfjörb byrjar Jabarinn; gengr
lítib eib ebr tángi fram norbast milli hafsins og íjarbarins,
litlu breibara en örskot; á þessu eibi stendr nú bærinn
á Sóla, og þykir mér líkast ab Erlíngr hafi haft skipa-
höfn sína inn á Hafrsfirbi, því þar er leg gott, en strönd-
in ab utan liggr opin fyrir hafi. Bærinn á Sóla er reisu-
legr enn í dag, og fríb heimsjón, og svo er subr meb
öllum Jabri, ab ströndin er eins og ægisandr, og marflatar
grundir, og er óvíba'jsvo í Noregi. í fyrndinni var allr
Jabarinn eitt akrlendi; nú vill ekki korn dafna, sökum
hafvinda, því Jabarinn er skóglaus og ber, en mun í
fornöld hafa verib skógi vaxinn. Jabarinn er alsettr
bæjum, eins og eitt þorp, líkt ogíDanmörku; enda safn-
abi Erlíngr nálægt tveim þúsundum vígra karla á rúmum
degi; má af því marka, hvílíkt fjölmenni þar hefir verib.
Fram meb Jabrinum öllum eru margar vikur, en þá sá eg
ekki lengr, því nú tók ab nátta. Nú var þessi dagr á
enda, og er þab einhver skemtilegasti dagr, sem eg hefi
lifab, ab sigla subr meb Iandi frá Björgyn og subr á
.Tabar á einum degi, um 25 vikur sjáfar. Vebrib var
bjart og fagrt, og útnyrbíngskul allan daginn, góbr segl-
4