Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 46
46
FERDASAGA LR NOREGI.
marflöt eins og túnvöllr, og ein grasbreife, svo lángt sem
augaö eygir, og þökti mér hún fríöust allra eyja þar, sem
eg haffci enn séfe, ef eg fráskil Fenríng. Norfeanvert á eynni
inn afe landi, þegar komife er sufer úr Haugasundi, stendr Ög-
valdsnes, á íitjarbarminum vife sundife, og sigldum vife rétt
meö landi fram; þar er frítt og fagrt, þar sýna menn haug
þann, sem kýr Ögvalds konungs er lögö í, og svo haug
hans sjálfs, og lifir sú saga enn í manna minni. A Ögvalds-
nesi var mikife konúngsbú í fornöld; þar sat Haraldr hár-
fagri laungum, þafean eru sjö vikur sufer á Súla; get eg
þess, svo menn sjái hvafe fljútir fornmenn voru í ferfeum.
Skjálgr fúr þafean um kveld á hleypiskútu, og kom sufer
á Jafear um eldíng nætr. Undireins og kemr sufer í
Haugasund fer Iandife afe beygjast inn afe Búkn {Bukke-
fjorcl), og heitir svo mikill fjörfer og breifer, sem gengr
inn í Rogaland, allr þakinn eyjum, og hétu Húlmrýgir
þeir sem þessar eyjar bygfeu; Körmt er ein af þeim eyjum.
Landife kríngum Búkn á allar hlifear hét Rogaland, og
náfei þafe sufer fyrir Jafear, en þá taka vife Agfeir. þafe
er útrúlegt, aö nöfnin: Hörfealand, Rogaland og Agfeir eru
nú mefe öllu horfin í Noregi, þar sem þú flest smáörnefni
hafa haldizt. Fyrir sunnan Búkn liggja Túngur, efea
Túngunes, og er þafe skagi, sem gengr fram í norfer, norfean-
til vife Jafear, því þar gánga álmur úr Búkn bæfei í sufer
og landsufer. Gekk nú leifein fyrir mynniö á Búkn, þú
lítife inn á vife og afe Stafángri, er liggr á Túngunesi
mifeju. Nú lágu margar eyjar á bakborfea inn á firfeinum
nær hinu syfera landinu. Eg tel fyrstMostr, þafe er frífe ey sýn-
um; bak vife hana liggr Rennisey, og er hún enn stærri;
þar bjú Rennir, fafeir Gjafa-Refs, sem getiö er í Gautrekssögu.
Mér kom undireins til hugar, aö þafe væri þessi Mostr,
afe þúrúlfr Mostrar-skeggi kom frá, og hérafeife þútti mér
furfeu sviplíkt Iandnámi þúrúlfs á íslandi: Túngunes afe