Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 105
þjODMEGUNARFRÆDI.
105
hinu, ab vinnufólk sé færra aö tiltölu, þó sumir ætli svo;
og enn ber þess ab geta, ab fáir menn eru jafnvígir á
þýíi og sléttu, því hvort um sig ver&ur ab slá rneb sínu
lagi, og í fjórBa lagi er þab mikill hagur, og jafnvel meiri
en margur kann ab ætla, ab verba fljótt búinn meb túnib,
einkum ef skart er um vinnandi fólk. Ef menn væru
sannfærijir um, ab sérhver vinnusparnabur er kostnabar-
sparnabur, þá væri vonandi, afc menn gjörbu sér meira
far um ab bæta jarbir sínar en menn nú gjöra, þó aí)
enda margir eigi þab lof skiliib, ab þeir séu farnir ab byrja
á jarbabótum. Kostnabarverfe ebur sannvirbi hvers hlutar
er vinna sú efea fyrirhöfn, sem gengur til þess afe afla
hlutarins, og hann kostar eins mikife í kaupum og sölum,
eins og vinnan kostar þann mann, sem mest hefir fyrir
afe atía hans, því fengi hann minna verfe fyrir hlutinn, en
vinnan er verfe, þá verfeur hann afe hætta vife þá atvinnu,
og fer, eins og menn segja, á höfufeife. þafe sem því er
framyfir hinn minnsta afla er einber ágófei. Arfesemi vinn-
unar er misjöfn, en ekki verfe þe'irra hluta sem aflafe er
mefe samkynja vinnu. Ef menn því vilja vita arfesemi
einhverrar atvinnu í landinu, og bera hana saman vife arfe-
semi einhverrar annarar atvinnu, þá þarf ekki annafe en
afe bera saman vinnu og eptirtekju vinnunnar í báfeum
þessum atvinnuvegum, og vilji menn ennfremur bera
saman arfesemi tveggja landa, þá verfea menn afe fara eins
afe. þafe er mefe öllu rángt afe álykta svo: þafe land
hlýtur afe vera arfesamast, sem hefir mestar gullnámur, efeur
silfurnámur, efea kornyrkju o. s. frv., nema menn viti afe
minni vinnuafla þurfi til afe afla þessara gæfea, en andvirfei
þeirra í öferum löndum. þafe land er því bezt farife af
sjálfu sér til, þar sem vinnan er arfesömust. þafe mun
mörgum þykja undarlegt, ef vér tökum land vort til sem
/