Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 150
150
UM BUNADARSKOLA.
Reynslan hefir og þegar sýnt svo niikiB, a& margir úngir
menn á meíial yhar hafa Iaungun til a& nema búnah, og
mundu þeir meo fegins hendi taka á múti styrk í þessu
efni. Gœtib þess-, ab þetta eru ybar eigin synir, sem byggja
eiga landib á eptir ybur, og þeim getur af) því skapi farnazt
þetta betur, sem þeir geta fengib ser meiri kunnáttu og
mentan; þa& er margföld reynsla fyrir því. Vér höfum þa&
upp aptur, me& or&um skáldsins, a& mentan og
„vísindin efla alia dá&
orkuna styrkja, viljann hvessa,
vonina glæ&a, hugann hressa,
farsældum vefja lý& og lá&.“
þ&r geti& engan betri arf eptirlátib sonum y&ar
og eptirkomandi kynslú&um húima þessa, en þann, a& fá
þeim inentunar í a& rækta jör&ina og vakta, og me& engu
framar hafi& fústurjör& y&ar til frelsis og velmegunar en
gú&um búna&i og gildum bændum. Forfe&ur vorir spör&u
fæstir fé vi& sonu sína til a& fá þeim alis þess frama og
mentunar, sem þeirra öld haf&i a& bjú&a; enda sýna sög-
urnar, a& slíkt haf&i ekki smávegis áhrif á hugi manna
og fyrirtæki. llins sama megum ver eiga von, ef v&r
förum eins a& nú á dögum. Forfe&ur vorir lög&u stund
á herna& og vígkæni; liermum eptir þeim í því, en í sta&
þess þeir herju&u á menn, þá herjum á jör&ina me&
járni, eldi og vatni, og mun hún mega til a& opna oss
ijársjú&u sína. Lærum a& beita þessum vopnum kænlega
og munum ver fá sigur. Forfe&ur vorir lög&u stund á
jögvísi, svo valla var nein þjú& þeim fremri í þeirri ment,
tökum þetta upp eptir þeim og nemum lög náttúrunnar
og verkanir þeirra, og munum v&r þá sjá rá& til a& vinna
au& úr skauti náttúrunnar. í öllu því er nú var tali&
erum ver sjálfrá&ir og enginn ma&ur bannar oss þa&. I