Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 126
126
tM BLNADARSKOLA.
Ýmsir embættismemi, sem þar voru settir af hálfu stjárn-
arinnar á Englandi, reyndu stundum til afe taka upp betri
búnabarháttu og hvetja afera til þess, en þab kom fyrir
ekki, því bæfei voru landsmenn svo tregir á allar breyt-
íngar, og embættismennirnir voru þar flestir skamma stund.
Yar þafe eins og her á Islandi, afe útlendum mönnum
leiddist þar og hugsufeu sífellt um afe komast sem fyrst
burtu. Fúr þá svo, afe þútt þeir tæki uppá afe koma
einhverju nytsömu á gáng, þá fMI þafe um koll þegar
þeir fúru. þafe sest af búnafearritum Hjaltlendínga, afe
þar hafa verife ýmsir duglegir menn, sem hvöttu menn
til jarfeabúta; en þafe kom lengi fyrir ekki, því Hjalt-
lendíngar höffeu úbeit á allri jarferækt, og afe vera ab
gánga í skúla til afe nema hana virtist þeim heimska.
Búnafearfelög Breta sendu þángafe opt jarfeyrkjubækur, en
menn skeyttu þeim ekki og kváfeust ekki skilja þær.
A endanum fúr svo, afe menn túku afe sjá, afe ekki
mundi svo búife hlíta mefe jarfeyrkjuna; því nærfellt allt af
sveitavarníngi urfeu Hjaltlendíngar afe kaupa frá útlöndum,
því jörfein var svo vanrækt, afe hún fæddi enganveginn
bændurna, auk heldur fleiri. þá túku sig saman ein-
stakir menn og fúru til Skotlands afe nema jarfeyrkju.
þetta þútti, afe sagan segir, Hjaltlendíngum mikil ný-
lunda, og gáfu þessum mönnum, sem þannig fúru aflandi
burt, engan gaum, og ekki vildu þeir styrkja þá til ferfe-
arinnar. Sumir af þessum mönnum námu jarfeyrkju á
hálöndum Skotlands, og fengu styrk til þess hjá bún-
afearfelaginu þar (The highland and agricultural society of
Scotland); námu menn þessir vel jarfeyrkjuna og fúru
lieim aptur vife gúfean orfestír; fengu sumir þeirra s'r
jarfeir á Hjaltlandi, eigi lángt frá Leirvík, þafe er höfufe-
stafeur í því landi. Túku þeir afe yrkja jörfeina afe s fe