Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 66
66
FERDASAGA GR NOREGÍ.
þótti mér sför, var hann fremr daufr og dofealegr,
og varla held eg aí) Vatnsdælir mundi hafa sent hann til
þíngs, og þyki mér Raumsdalr hafa sett ni&r sfban á dög-
um íngimundar gamla. A þínginu kemr fram, þaí> sem
hvervetna má sjá í Noregi, a?) vestanfjalls er betra fólk
en austanlands. Margir þeir þíngmenn, sem mest kvebr
afe og frjálslyndastir eru, eru þaban, svosem Ueland.
Gaman þótti mér ab koma á þíngib, og gekk þar allt
stillilega og spaklega fram, og margir merkismenn eiga
þar setu.
Lítib kynntist eg þar vi& stúdenta; þegar eg kom,
voru þeir sem ú&ast a& halda hver heim til sín. Björg-
ynjarstúdentar þóttu mér þar bera af öllum; hafa þeir
og fyrmeir haldi& hóp sér vi& háskólann, og gjöra svo enn
í dag. Ekki þótti mér svo mikill Nor&mannabragr á
stúdentum yfirhöfu&, sem eg haf&i vi& búizt; margir af
þeim held eg ekki hafi þekt ísland nema a& nafni, og furfea&i
eg mig stórum á því, þar sem þó íslenzka er kend vi&
háskólann.1
') Meiri snú&r þótti mér í vetr er eg kom til Lundar. þafe er
og mefe Svínm sifer afe stúdentar deila ser í „þjófeir" og beflr
hver þjófe lög sér. Mofean eg var þar gekk eg í lóg mefe
Vermlendíngum, Gautum og Smálendíngum; þeir heita allir
til samans Norfelíngar: saungmenn og kvæfeamenn, og þykjast
þeir ætífe vera fremri Skánóngum, er ekki gott fyrir smá-
menni afe verfea fyrir ádrykkjum þeirra; örir eru þeir og hávafea-
menn. Skólabragr i Lundi þótti mer svipafer og á Bessastöfeum,
inefean þar stófe í bezta gengi. því furfeafei eg mig á, hvafe
marga frífea menn og vöxtulega eg sá þar. Einn Elfar-grím
sá eg þar, lágan og raufeskeggjafean, og hef eg ekki sefe ófeins-
legri mann. þ>ó bera Uppsalir lángt af Lnndi, og er svo enn í
dag, afeSvíareru mestirsnyrtimenn áNorferlöndnm. Kappdrykkjur
hafa lengi legife f landi í Svíþjófe , og var engn betra þegar
Egill kom á Gautland og drakk tvfmenníng vife jarlsdóttur;
nó drekka þar þó ekki aferir en karlar einir, en konur ern
hættar afe sitja vi8 drykkjn.