Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 27
FERDASAGA UR NOREGI.
27
skrú&grænt og alþakif) bæjum uppi og ni&ri, og rauk af
landinu eptir skúrina, þegar kvöldsúlin skein á. Fyrst
blasti vi& mer torfa, er heitir þykkvabygb, víst einir
fjörutigi bæir, sem stófcu framan í bríngu einni, og beygfcist
þar brautin til vinstri og ofan í iierafcifc; hallar þar vötn-
um ofan a?) vatninu, sem liggr í mifcju herafcinu, og stendr
prestssetrifc þar vifc vatnsendann og heitir á Vángi; á bæj-
unum var verifc afc bera út, .þegar eg gekk fram hjá; en
eg stefndi á kirkjuturninn; vildi mer nú til, a& eg haf&i
á fjallinu á&r or&ifc samferfca sonum prúfastsins, og gat eg
því gjört mfcr þafc til erindis, og var mer tekifc þar mefc
allri alúfc; var eg þar daginn hinn næsta og fúr á ferju
lítinn spotta yfir vatniö, og upp í dal á múti, er Bú&dalr
het; mátti þafcan sjá yfir megnifc af Vors, og var afbragfcs
frítt sýnum, og alsett bæjum í kringum vatnifc, en landifc
hækkafci smámsaman er drú norfcr undir Sogn, og gnæffcu
þar há fjöll vifc himininn. Um kveldifc var eg mefc afc
raka saman flekki í sæti og sumt til hir&íngar, og var
túnifc alslegifc, enda var þafc lítifc, en ákaflega grasgefiö,
og hef eg sfcfc þafc mest kafgresi á töfcuvelli, þafc í kríngum
vatnifc. I súkninni eru 10,000 manns, og er þaö fjölbygfcast
kall í Noregi og annríkt mjög. Vors er í landnámasögu
íslands mjög merkilegt land; var þafcan mú&urætt Víga-
Glúms og Gizurar hvíta, Bö&var hvíti, afi Sífcu-Halls
o. fl. Mikifc lánga&i mig til a& vita hvar Vigfús hersir
bjú, en þafc er ekki hægtafc vita; þútti mer þeim Vorsum
þafc skylt a& geta nefnt föfcrnafn mitt, en þeir brug&ust
vifc því jafnúkunnuglega og þú eg heffci heitifc á tyrknesku ;
enda er nú lángt lifcifc sífcan hersir þeirra het svo. Svo frítt
sem er á Vors, þá eru þar þú miklar vetrarhörkur, opt
18°, en í Harfcángri, rett vifc, sjaldan yfir 6—8°, og
sama er í Sogni; svo mikifc gjörir sjúrinn til.