Ný félagsrit - 01.01.1855, Blaðsíða 48
48
ferdasaga lr noregi.
en á Mostr þeirri, sem liggr vií) Buml, hyggjum ver aí>
aldrei hafi verib mikib höfubsetr, og líkara er, eptir af-
stobunni, ab Olafr konúngr hafi fyrst komib á land ab
hinni sybri Mostr, og siglt inn hjá Hvítíngsey, og her sté
Olafr konúngr síbast fæti á land í Noregi, er hann fúr úrlandi
hina síbustu för sína (Fornm. s. II. 242. kap.). Ut á Búkn
lengra liggja Aumar, þessara eyja er getib í kvæbum.
Af vibburbum, sem orbib hafa á þessu svæbi, vil eg helzt
geta falls Erlíngs Skjálgssonar. I kvæbunum stendr: „vib
þröm Búknar“ (fjarbarins); „fyrir Utstein norban“; „fyrir
norban Túngur“. Er nú aubséb, ab þetta varb inn á firbin-
um, innanum smáeyjarnar, sem þar liggja allt í kríng
inn af Útsteini, og beygbi Ólafr konúngr af leib þar inn
í sundin, en þjúbleibin liggr nokkru utar, norbr ab Karm-
sundi og eyjunni Búkn. þetta var á Súknasundi, en
ekki vita menn nú meb vissu ab tilgreina hvar þab var1; frá
Súla og þángab eru á ab gizka þrjár vikur. þar á sama
stab féll Tryggvi konúngr fim vetrum síbar.
Nú sigldum vib fyrir austan og innan Túngunes, og
inn ab Stafángri, og Iágum þar allt ab eikt. Bærinn er
ljútr, en dúmkirkjan þar er veglegt musteri; var okkr sýnd
hún; elzta hluta hennar halda menn ab Reynaldr biskup
hafi bygt, er Haraldr gilli lét drepa (um 1133), en kúrinn
hefir Magnús iagabætir bygt, og er hann gotneskr ab smíb.
Frá Stafángri eru sléttar grundir, svo sem gúb bæjarleib,
yfir nesib (Túngunes) og yfir ab botninum á Hafrsfirbi.
I Stafángri leiddist mér rækilega; skipib lá þar svo lengi,
og var farib ab dimma er vib komumst þaban; svo er
i) þab helt og próf. Munch, ab Erlfngr hefbi fallib á þessum
6tab, en fráleitt -vib eyjuna Bókn; af landslaginu og söguuni er
þetta og ljóst.